Síðastliðið föstudagskvöld spilaði hljómsveitin Hoffman á Grand Rokk en tónleikar þeirra voru partur að stórri tónlistarveislu IcelandAirwaves. Hoffman var þarna að spila í þriðja skiptið á hátíðinni og er greinilegt að strákarnir í Hoffman eiga eftir að ná enn lengra í sinni spilamennsku.
Christian Hoard blaðamaður Rolling Stone Magazine sem er eitt virtasta tónlistartímarit heimsins segir í viðtali við Grapevine að Hoffman, Mugison og !!! hafi verið bestu böndin á IcelandicAirwaves í ár en þetta var þriðja skiptið sem Christan Hoard kom á hátíðina.
Hérna má lesa ummæli Christian Hoard
Musically, my highlights vere Hoffman, Mugison and !!! – bands that sound nothin alike. Over threeyears of coming to airwaves, I´ve appreciated the strange-bedfellows nature og Airwaves shows-those mishmashes of punks, singer-songwriters, and arty, exuberant natives. I also appreciate your beutiful city, your hospitaliti, and even the way you drink like fiends on the weekends.
Thanks, Iceland !
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst