Glæsilegir jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju að baki
17. desember, 2007

Í gærkvöldi var fullt út úr dyrum í Landakirkju en þá fóru fram árlegir jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju og voru þetta þrítugustu jólatónleikar kórsins. Einsöngvarar voru Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú og Helga Jónsdóttir. Þetta var í fjórða skiptið sem að Diddu kemur og heiðrar tónleikagesti á þessum jólatónleikum.
Hjá mörgum eyjamönnum eru þessir tónleikar upphafið að jólahátíðinni enda mikill hátíðleiki yfir þessum tónleikum og fullt út úr dyrum ár hvert.

Myndir frá tónleikum Kirkjukórsins má finna hér

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst