Á vefnum www.kirkjan.is er viðtal við séra Kristján Björnsson sóknarprest um helgihald yfir hátíðirnar í Vestmannaeyjum. Segir Kristján að takturinn breytist og sérstök áhersla sé lögð á sunnudagana og hrynjandin í aðventunni dregin fram. Jólatónleikar kórsins, kaffihúsamessa og ýmiskonar fræðsla um jólin eru meðal þess sem verður boðið upp á.
Viðtalið við séra Kristján má finna hér:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst