Umsóknir um fjárhagsaðstoð eru á annan tug fyrir þessi jól
20. desember, 2007

Fyrir hver jól er áberandi í fjölmiðlum starfs hjálparsamtaka sem aðstoða þá sem minn mega sín í samfélaginu. Jólin með öllum sínum hátíðleika eru kannski ekki jafn hátíðleg fyrir alla. Fjárhagur eða heimilisaðstæður eru mismunandi hjá fólki og sumir þurfa að leita sér aðstoðar til að ná að halda gleðilegri jól.

Eyjar.net sendu nokkrar spurningar á séra Kristján Björnsson varðandi helgihald í Landakirkju yfir hátíðirnar og út í þá staðreynd að í Vestmannaeyjum eru einstaklingar og fjölskyldur sem þurfa fjárhagsaðstoð og matargjafir fyrir jólin.

Hvernig verður helgihaldi háttað í Landakirkju yfir jólahátíðina?

Þorláksmessa, 23. desember:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstarfsins. Ljósið tendrað á Englakertinu á aðventukransinum.

Aðfangdagur jóla 24. desember:
Helgistund í Kirkjugarðinum kl. 14.00
Aftansöngur kl. 18.00
Hátíðarsöngvar og jólasálmar.

Jólanótt 24. desember:
Helgistund á jólanótt kl. 23.30

Jóladagur 25. desember:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Lúðrasveit Vestm. leikur jólalög frá kl. 13.30.

Annar dagur jóla, 26. desember:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00
Guðsþjónusta á Hraunbúðum kl. 15.15
Guðsþjónusta á Sjúkrahúsinu kl. 15.15

Fjórði dagur jóla, föstudagur 28. desember:
Jólatréssamkoma í Safnaðarheimilinu kl. 16.00

Gamlársdagur 31. desember:
Aftansöngur kl. 18.00

Nýársdagur 1. janúar 2008:
Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14.00

Þrettándi dagur jóla, sunnudagur 6. janúar:
Guðsþjónusta í Stafkirkjunni kl. 11.00

Er mikil þátttaka sóknarbarna í dagskrá Landakirkju yfir jólahátíðina?
Fjöldi fólks sækir jafnan Landakirkju um jól og áramót, þótt kirkjusóknin sé vitanlega mest á aðfangadag, jólanótt og jóladag. Það má ætla að það komi ekki færri en 600 manns í þessar þrjár guðsþjónustur til samans. Nokkur hundruð manns koma auk þess saman á bænastund á aðfangadag í Kirkjugarðinum. Við vonumst til að sjá góða þátttöku í sunnudagaskólanum á Þorláksmessu þar sem tekið verður á móti söfnunarbaukum til Hjálparstarfsins.

Fyrir hver jól er mikil umræða stöðu fátækra á Íslandi og er starfs Mæðrastyrksnefndar áberandi í fjölmiðlum, verðið þið prestar Landakirkju vör við sára fátækt einstaklinga í Vestmannaeyjum?
Því miður eru of margar fjölskyldur illa settar fyrir þessi jól en þar eru öryrkjar í meirihluta. Þetta er sláandi í allri velmegun okkar því kjör öryrkja og atvinnulausra eru slæm. Og það er sárt að sjá örorkubæturnar skertar vegna tekna maka, sem í sumum tilfellum eru líka öryrkjar. Þetta rangláta bótakerfi er sem betur fer í lagfæringu og er breytinga að vænta á næsta ári. Það breytir því ekki að kjör þessi hafa verið til smánar í mörg ár. Það eru til foreldrar sem hafa innan við 100 þúsund í tekjur á mánuði, en það er að mínu viti vel undir öllum viðmiðunum á framfærslu.

Er mikið leitað til kirkjunnar eftir fjárhagsaðstoð fyrir jólahátíðina?
Leitað hefur verið til okkar prestanna með stuðning og höfum við sótt um matarúttektir til Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar. Þessar umsóknir eru á annan tug fyrir þessi jól.

Ef að einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja þá sem minna mega sín í Vestmannaeyjum hvert geta þeir snúið sér?
Þá er einnig til sjóðurinn Barnaheill í Vestmannaeyjum, sem varð til við útgáfu á Sögu Týs í fyrra. Úr honum hefur verið veitt til sjö barnafjölskyldna í Eyjum. Þessum sjóð er reyndar einnig ætlað að kaupa lækningatæki á spítalann okkar. Keyptur verður búnaður til bráðamóttöku barna, svokallað Brown teppi, og keypt verða mælitæki til ungbarnaverndar á Heilsugæslunni. Sóknarprestur Landakirkju er umsjónarmaður sjóðsins.

Líknarfélög hafa verið liðtæk í þessari aðstoð líka og munar um minna þegar styrktarsjóðir góðgerðarfélaganna greiða út til þeirra sem standa verulega höllum fæti fyrir jólin.

Ein hjálparleið bættist óvænt við þetta, en það voru útskriftarnemar úr Fjölbrautaskólanum sem gáfu til barnafjölskyldna afganginn af útskriftarsjóð sínum. Sóknarpresturinn tók einnig við þeim sjóð og er hægt að koma til hans ábendingum varðandi útdeilingu á þeim peningum.

 

 

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst