Sterkari nú en nokkru sinni
,,Eftir brunann var sveitin öll skipulögð frá grunni upp á nýtt og var orðinn útkallshæf tveimur vikum síðar. Núna er þetta því sterkari og samheldnari hópur en nokkru sinni í sögu hjálparsveitarinnar.�? Flugeldasalan í ár var feikilega góð, segir Haukur. Á gamlársdag var hér um bil búið að selja allar byrðarnar sem voru upphaflega fullur […]
�?kumaður slapp án alvarlegra meiðsla
Konan sem ók bílnum var ein á ferð og samkvæmt upplýsingum lögreglu slapp hún vel miðað við aðstæður. Bílinn er hinsvegar stórskemmdur. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en vonskuveður er talið hafa átt þar þátt. (meira…)
Jólin kvödd með álfadansi, þrettándagleði og álfadansi
Hinn árlegi álfadans UMF. �?órsmerkur verður haldinn að Goðalandi Fljótshlíð, laugardaginn 6. janúar n.k. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir fallegsta, álfalegasta og frumlegasta álfabúninginn. Að því tilefni hvetjur stjórn félagsins alla unga sem aldna, nær og fjær, til að koma með sinn eigin búning og taka þátt. Kveikt verður í bálkesti kl. 21:30 en álfar,tröll […]
�?lafur Oddur efstur HSK manna
Stefán Geirsson úr Samhygð er í 6. sæti með 855 stig og fer upp um eitt sæti. Lárus Kjartansson úr Laugdælum er hástökkvari listans að þessu sinni en hann fer upp um níu sæti og er nú í 14. sæti með 178 stig. Tveir nýliðar úr glímuliði HSK eru á styrkleikalista 30 efstu manna, þeir […]
Hugsanlega hætt við söluna
Jón Hjartarson, formaður bæjarráðs, segir endanlega ákvörðun um að hætta við sölu á íbúðunum níu ekki hafa verið tekna en segir málið verða afgreitt við gerð fjárhagsáætlunar sem nú stendur yfir.Á bæjarráðsfundi 29. desember síðastliðinn lagði Snorri Finnlaugsson Sjálfstæðisflokki lagði fram eftirfarandi bókun vegna sérstakra húsaleigubóta. �?Með því að fresta að greiða sérstakar húsaleigubætur er […]
Steini og Olli ehf. gáfu Hraunbúðum endurbætur á sólpalli
Frá þessu er greint á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar og er fyrirtækinu þakkað fyrir þessa höfðinglegu gjöf. (meira…)
Leiguleit.is
Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu í gerð húsaleigusamninga og á húsaleigulögum að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Stofnandi og eigandi leigumiðlunarinnar er Magnús Ninni Reykdalsson, löggiltur leigumiðlari. (meira…)
Sterkir leikmenn hugsanlega á heimleið
Eftir því sem næst verður komist eru viðræður við Henning lengra komnar og bíða forsvarsmenn Selfossliðsins svara frá honum á næstu dögum eða vikum en hann ku vilja sjá hver staða hans sé hjá KR áður en hann ákveður sig.Takist Selfyssingum að krækja í báða þessa leikmenn verður það mikill styrkur fyrir liðið ísumar og […]
Matthew Wilson stígur á pinnann
Bretinn ungi er hluti af þriggja bíla liði Stobart VK M-Sport ásamt þeim Jari-Matti Latvala og Henning Solberg. Aðeins tveir ökumenn geta unnið inn stig fyrir liðið í keppni framleiðenda.Á fyrsta ári sínu í WRC í fyrra fékk Wilson aðeins eitt stig og hann fékk skýr fyrirmæli í mótunum að klára frekar en að taka […]
Ragnheiður fær 350 þúsund lægri laun en Stefanía Katrín
Annars vegar er um að ræða lækkun launakostnaðar og hins vegar bifreiðakostnaðar, samtals um 350.000 kr. á mánuði. �?Með þessu móti sparast hátt í 15 milljónir króna á þeim tíma sem eftir er af kjörtímabilinu. Auk þess gerir samningurinn ráð fyrir að uppsagnarfrestur núverandi bæjarstjóra, hætti hann störfum á kjörtímabilinu, sé 6 mánuðir en ekki […]