Sterkir leikmenn hugsanlega á heimleið
4. janúar, 2007

Eftir því sem næst verður komist eru viðræður við Henning lengra komnar og bíða forsvarsmenn Selfossliðsins svara frá honum á næstu dögum eða vikum en hann ku vilja sjá hver staða hans sé hjá KR áður en hann ákveður sig.

Takist Selfyssingum að krækja í báða þessa leikmenn verður það mikill styrkur fyrir liðið ísumar og góð viðbót við liðsaukann frá því fyrr í þessum mánuði þegar Sævar Gíslason gekk í raðir síns gamla félags.�?á hefur verið samið við Andy Pew hinn geysi sterka breska leikmann um að hann spili með liðinu næsta sumar og viðræður standa einnig yfir við Graig Dean sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð og hefur þjálfað yngri flokka félagsins í vetur.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst