Verðlaun fyrir búninga

Kveikt verður í bálkesti kl. 21:30 en álfar,tröll og óvættir eru beðnir um aðmæta heldur fyrr eða um kl. 21. Dansleikur hefst síðan upp úr kl.23:30 og mun hljómsveitin Bermuda stýrahörkuballi fram eftir nóttu. (meira…)

Dregur að úrslitum

Alls bárust 10 tillögur í keppnina og hefur dómnefnd komið þrisvar sinnum saman til að fara yfir og meta tillögurnar.Veitt verða peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin, samtals að fjárhæð 7,5 milljónir króna. (meira…)

Getraunagróði í Landeyjunum

Allgóð aðsókn hefur verið á sýningar leikfélagsins og til stendur að fara með sýninguna til Færeyja í vor. Síðasta sýningin hér á landi verður hinsvegar föstudaginn 19. janúar, einnig í Njálsbúð. (meira…)

Bjarni Hólm til reynslu hjá GAIS

Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV en Bjarni fór eftir tímabilið til reynslu til enska 1. deildarliðsins Crewe en nokkur samvinna hefur verið milli ÍBV og Crewe í gegnum árin.Auk þess er greint frá því að ÍBV liðið verði á ferðinni á fastalandinu 19. og 20. janúar og mun liðið leika tvívegis. (meira…)

Sjálfstæðisflokkur tapar mestu fylgi í Suðurkjördæmi

�?á tapa Vinstri Grænir tveimur prósentum á milli kannanna, fara úr 13% í 11% en Samfylkingin bætir lítillega við sig, fer úr 24% í 25%.Á landsvísu eru hins vegar litlar breytingar á fylgi flokkanna en nokkrar breytingar eru á fylgi flokkanna í einstaka kjördæmum.Stuðningur við ríkisstjórnina er óbreyttur frá síðustu könnun, 52% en 19% svarenda […]

�?tluðu yfir Kjöl á smájeppa

Eftir að jeppinn festist lögðu þau af stað gangandi til baka og gengu þá fram á vel búinn jeppa á leið á Langjökul sem tók þau upp í. �?á þegar höfðu björgunarmenn frá Reykholti í Biskupstungum verið kallaðar út en sneru við þegar fólkið var komið í annan bíl.Að sögn lögreglunnar á Selfossi var hér […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.