Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV en Bjarni fór eftir tímabilið til reynslu til enska 1. deildarliðsins Crewe en nokkur samvinna hefur verið milli ÍBV og Crewe í gegnum árin.
Auk þess er greint frá því að ÍBV liðið verði á ferðinni á fastalandinu 19. og 20. janúar og mun liðið leika tvívegis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst