Innbrot í sumarbústað í Mýrarkoti í Grímsnesi
�?eirsem hafa orðið varir við óeðlilegar mannaferðir á svæðinu um helginaeða hafa einhverjar upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband viðlögreglu á Selfossi í síma 480 1010. (meira…)
Mannlífs og fyrirtækjasýning í júní
�?ar segir að nú séu liðin tæplega 20 ár frá Landbúnaðarsýningunni margfrægu sem haldin var á Selfossi og tókst með ágætum og því sé ekki úr vegi að koma með sýningu sem þessa. Sýningin á að taka á öllum þáttum atvinnulífsins, menningu og öllu því sem Árborg og Suðurland hafa upp á að bjóða fyrir […]
Á stolnum vorubíl austur á Skeið
Svo virðist sem leið þeirra hafi legið um �?ingvallaveg því þeir sem voru þarna ferð höfðu komið við í Írafossvirkjun og stolið þar úr bifreið fatnaði og rafmagnsmælitæki. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þessum aðilum og upplýsti málið. (meira…)
Aldrei að vita hvenær svona hegðun getur farið úr böndum
Gámurinn stóð á auðu svæði og ekki er talið að hætta hafi stafað en nokkurt tjón varð á gámnum þar sem málning sviðnaði að stórum hluta. Til viðbótar þessu var biðskýli við Grænumörk eyðilagt rétt fyrir miðnætti á föstudag. Grunur er um að þarna séu á ferð unglingar. Lögreglan biður alla þá sem veitt geta […]
Maður missti framan af fingri
Hann var fluttur á slysadeild Landspítala þar sem gert var að sárum hans. (meira…)
Tugir kílómetra af háspennulínum um Hellisheiði
Landsnet hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna háspennulína frá Hellisheiði að Straumsvík og liggur tillagan frammi til kynningar hjá Skipulagsstofnun. Allir hafa rétt til að kynna sér tillöguna og leggja fram skriflegar athugasemdir en athugasemdafrestur rennur út 1. febrúar næstkomandi. (meira…)
Samstaða okkar hefur alla tíð skilað árangri
Samstaða hefur alla tíð verið það sem skilar Eyjamönnum árangri og mikilvægt að við stöndum þétt við bakið á bæjaryfirvöldum og sýnum að Eyjamenn almennt sætta sig ekki við þá óhóflegu gjaldtöku sem í dag er á þjóðvegi okkar Eyjamanna. Ákveðið hefur verið að mæta í mótmælastöðu við brottför Herjólfs í síðustu ferð fyrir hækkun. […]
Mótmæla á hækkun á gjaldskrá Herjólfs
Páll Scheving staðfesti þetta í samtali við Fréttir og sagði hann að Eggert Björgvinsson, kennari, hefði haft samband við sig. �?Hann bað mig um að koma þessu áleiðis til fólks og ég á ekki von á öðru en að Eyjamenn fjölmenni á Básaskersbryggju á miðvikudaginn. Gjaldskrá Herjólfs hækkar að meðaltali um 11,49%. Almennt fargjald fyrir […]
Icelandair-Volcano Open meðal 50 mest spennandi viðburða í heiminum
Í umsögn er greint frá því að breskir kylfingar geta í fyrsta sinn bókað far á Icelandair Volcano Open sem fer fram 5. til 8. júlí. “Hið árlega, tveggja daga áhugamannamót er haldið á eldfjallaeyjunum Vestmannaeyjar, við suðurströnd Íslands. Á sumrin sest sólin ekki sem þýðir að kylfingar geta spilað allan daginn og alla nóttina!” […]
Flugvélabensín var flutt með Herjólfi
�?�?að er mikilvægt að það komi fram að við flytjum ekki flugvélabensín eða annan slíkan varning með Herjólfi. �?etta gerðist einu sinni og vakti skiljanlega upp spurningar hjá fólki,” segir Heiðrún og bætir því við að í kjölfarið hafi vinnureglur og ferlar verið grandskoðaðir upp á nýtt í fyrirtækinu.Við viljum tryggja að þetta komi ekki […]