�?�?að er mikilvægt að það komi fram að við flytjum ekki flugvélabensín eða annan slíkan varning með Herjólfi. �?etta gerðist einu sinni og vakti skiljanlega upp spurningar hjá fólki,” segir Heiðrún og bætir því við að í kjölfarið hafi vinnureglur og ferlar verið grandskoðaðir upp á nýtt í fyrirtækinu.
Við viljum tryggja að þetta komi ekki fyrir aftur. �?arna var um að ræða starfsmann sem afgreiddi vitlaust og það á auðvitað ekki að gerast,” sagði Heiðrún við Fréttablaðið.
Flugvélabensín er flutt með flutningaskipum milli lands og Eyja enda gilda strangar reglur um þann varning sem flytja má með farþegaferjum.
Fréttablaðið greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst