Skattaafsláttur til handa jaðarbyggðum

Rökin fyrir þessu eru fjölmörg. �?að er efnahagslega mjög dýrt fyrir samfélagið að tapa stórum svæðum úr byggð og menningarlega er skaðinn óbætanlegur. �?á er þessi skattaleið mun ódýrari en margt annað sem gert er í byggðamálum. Ennfremur skiptir miklu að skattar, sem ríkið leggur á, eru endurgjald fyrir þjónustu. Í mörgum tilvikum er þar […]
Verðmætasköpun er grundvöllur velferðar

Mikill árangur á síðasta kjörtímabili Á síðustu fjórum árum hefur mikill árangur náðst við að efla og styrkja velferðarkerfið. Staða aldraðra og öryrkja var stórbætt í kjölfar góðs samstarfs við Félag eldri borgara á síðasta ári og yfirlýsingu um bætur í málefnum þeirra sem ríkisstjórnin hefur þegar sett í framkvæmd. Barnabætur voru auknar umtalsvert á […]
�?rír undir sama þaki

Við skoðun þá vöknuðu nokkrar spurningar sem ég fer fram á að Kristín Jóhannsdóttir svari í næsta blaði Frétta.Hvernig var upplýsingum um sýninguna komið á framfæri við þá aðila sem eru í Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja?Var þeim upplýsingum komið til þeirra tímanlega þannig að þeir gætu gert sínar ráðstafanir?Hver tók ákvörðun um þáttöku í þessari sýningu?Hver greiddi […]
Ferðasamtök Suðurlands kynntu ferðaþjónustu í Vestmanneyjum í Fífunni

Ferðasamtök Suðurlands eru að stórum hluta rekin af Ferðamálstofu Íslands. �?ar sem Vestmannaeyjabær kemur ekki að þessum kostnaði að þá er ég ekki alveg með hann á hreinu, en eftir því sem ég þekki til þá er hann eitthvað á annað hundrað þúsund�? Allt Suðurland, og þar með Vestmannaeyjar, var kynnt á básnum af ferða […]
�?kumaður slapp með lítil meiðsli

Bifreiðin er mikið skemmd. (meira…)
Opna kosningaskrifstofu klukkan sex í dag

Mun landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, vígja það og opna kosningaskrifstofuna formlega. Boðið verður upp á grillað lambakjöt og fleira góðmeti og segja frambjóðendur tilvalið að taka fjölskylduna með og fá sér bita og rabba við Guðna og Bjarna, Eygló og Lilju Hrund �?Harðarbörn�?, frambjóðendur Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Allir eru hjartanlega velkomnir. (meira…)
Sjálfstæðisflokkurinn skilur sérstöðu Vestmannaeyja

Vissulega er þessi fundur ekki síst haldinn til að gefa samherjum færi á að treysta vinabönd og efla baráttuandann. �?að sem hins vegar færri vita er að Vestmannaeyingar áttu 33 fulltrúa á þessum fundi sem með fundarsetu og vinnu við málefnastarf gættu hagsmuna sveitarfélagsins. Umtalsverður undirbúningur átti sér stað fyrir landsfund og var lagt upp […]