Opna kosningaskrifstofu klukkan sex í dag
26. apríl, 2007

Mun landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, vígja það og opna kosningaskrifstofuna formlega. Boðið verður upp á grillað lambakjöt og fleira góðmeti og segja frambjóðendur tilvalið að taka fjölskylduna með og fá sér bita og rabba við Guðna og Bjarna, Eygló og Lilju Hrund �?Harðarbörn�?, frambjóðendur Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi.
Allir eru hjartanlega velkomnir.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst