Gunnar Heiðar skoraði á móti Kanada

Created by PhotoWatermark Professional

Íslenska karlalandsliðið spilaði í kvöld æfingaleik á móti Kanadamönnum á Laugardalsvelli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en mark Íslands skoraði eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson á 65 mínútu leiksins. Hermann Hreiðarsson bar fyrirliðabandið í leiknum og stjórnuðu Hermann og Ívar Ingimarsson vörn Íslands í þessum leik. Landslið Kanada komst ekki í mörg færi í leiknum en […]

�?jóðhagir á �?jórsárbökkum

Listasmiðjan Tré og list í Forsæti í Flóa, sem hjónin Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir standa að, var formlega opnuð sl. sunnudag. Eins og títt er orðið í sveitum landsins hefur gömlum útihúsum verið breytt og þeim fengið nýtt hlutverk. Í fjósinu í Forsæti hefur nú verið sett upp smiðja þar sem varpað er ljósi […]

Byggjum barnvænar Eyjar

Eyjar.net heldur áfram að heyra í valinkunnum Eyjamönnum varðandi hvaða möguleika þeir sjá í stöðunni með söluhagnaðinn af Hitaveitu Suðurnesja. Að þessu sinni heyrðum við í Eygló Harðardóttur varaþingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi og fengum að heyra hvaða hugmyndir hún hefur varðandi söluhagnað HS. Spurningin er sú sama: Ef þú værir bæjarstjórnin hvað myndirðu leggja til að gert yrði […]

Ragnarsmótið í handbolta að hefjast

Ragnarsmótið hefst á kvöld, miðvikudaginn 22. ágúst. Eins og undanfarin ár komust færri lið að en vildu en félögin eru farin að bóka sæti á mótinu í maí til að tryggja sér sæti. Það er óhætt að fullyrða að þetta er vinsælasta undirbúningsmót hvers árs í handboltanum. Spilaður er fullur leiktími eða 2×30 mín. og […]

Lokuð vegna manneklu í sumar

Loka þurfti heilsugæslustöðinni á Hellu í samtals þrjár vikur í sumar vegna manneklu. Þórir Kolbeinsson, yfirlæknir, er nú snúinn aftur úr sumarleyfi, tveimur vikum fyrr en áætlað var svo hægt væri að opna stöðina á ný. (meira…)

Markmiðið er að gera fólk hæfara til að takast á við lífið

Björgunarfélag Vestmannaeyja ætlar að stofna unglingadeild fyrir 14 til 16 ára krakka í 8. til 10. bekk. Hildur Björk Bjarkadóttir er umsjónarmaður með unglingadeild og nýliðastarfi 16 til 18 ára og reiknað er með að tveir björgunarsveitarmenn verði henni til aðstoðar. Hildur Björk og Adólf Þórsson, formaður Björgunarfélagsins, voru tilbúin í spjall um unglinga- og […]

Bónbræður þrefalt dýrari

Mikill munur var á hægst og lægsta tilboði fyrirtækja í ræstingar nokkurra stofnanna Sveitarfélagsins Árborgar. Fyrirtækið Moppan bauð lægst 1,6 milljónir í verkið en Bónbræður tæplega þrefalt hærra eða 4,7 milljónir króna. (meira…)

Reykvískir afturhalds-Sjallar

Ég verð að viðurkenna það að ég skammast mín fyrir samflokksmenn mína í borgarstjórn Reykjavíkur þessa dagana. Maður hefði ekki að óreyndu trúað því að Sjálfstæðismenn myndu haga sér svona þegar þeir kæmust til valda. Það virðist sem þeirra helsta markmið sé að færa borgina aftur um þau fáu framfara skref sem stigin voru á […]

Breytingar á bókunarreglum Herjólfs

Á bæjarráðsfundi í gær var tekið fyrir minnisblað frá Eimskip rekstraraðila Herjólfs varðandi breytingar á bókunarreglum Herjólfs. Breytingarnar fela það í sér að miðar með Herjólfi verða ekki endurkræfir tveimur sólarhringum fyrir brottför. Bæjarráð samþykkti breytinguna með þeirri breytingu að miðað sé við að afpanta þurfi fyrir lokun á afgreiðslu Herjólfs. Ástæða þess að Eimskip […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.