Björgunarfélag Vestmannaeyja ætlar að stofna unglingadeild fyrir 14 til 16 ára krakka í 8. til 10. bekk. Hildur Björk Bjarkadóttir er umsjónarmaður með unglingadeild og nýliðastarfi 16 til 18 ára og reiknað er með að tveir björgunarsveitarmenn verði henni til aðstoðar. Hildur Björk og Adólf Þórsson, formaður Björgunarfélagsins, voru tilbúin í spjall um unglinga- og nýliðastarf félagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst