„Ég er búin að vera á Krít í tæpt ár, fór út í lok september í fyrra og fer svo til Kanada á næstu dögum,“ sagði Gunnar Þór Pálsson þegar hann var spurður hvað hann hefur verið að fást við að undanförnu. Gunnar hefur dvalið í Eyjum í fríi og það er alltaf gaman að fá fréttir af ungu fólki sem stundar framhaldsnám úti í heimi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst