Loka þurfti heilsugæslustöðinni á Hellu í samtals þrjár vikur í sumar vegna manneklu. Þórir Kolbeinsson, yfirlæknir, er nú snúinn aftur úr sumarleyfi, tveimur vikum fyrr en áætlað var svo hægt væri að opna stöðina á ný.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst