Margrét Lára til Djurgården

Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottningin úr Val og íslenska landsliðinu í knattspyrnu, fer til æfinga hjá sænska liðinu Djurgården þegar um hægist hjá Hlíðarendaliðinu í haust en Svíarnir hafa mikinn áhuga á að fá hana í sínar raðir. (meira…)
Komin skíta bræla.

Þá er skollin á okkur stormur. Það fór að hvessa hér á miðunum seinnipartinn í gær og þegar að Álsey tók trollið um sjö leitið í gærkvöld var komið hávaða rok. Það var svo ekkert kastað aftur og höldum við sjó eins og er. Það á svo að lægja með morgninum eða það lesum við […]
Það verður að nýta sérkenni eyjanna og þá gífurlegu náttúrufegurð sem þær hafa upp á að bjóða.

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Agli Þorvarðarsyni, en hann vinnur sem lögfræðingur hjá Baugi Group á Íslandi. Nafn:Egill Þorvarðarson (1978) Fjölskylduhagir:Er giftur […]
Sigurganga Stjörnunnar hélt áfram

Stjarnan hélt í kvöld sigurgöngu sinni áfram í N-1 deild karla í handknattleik. Stjörnumenn, sem spáð er Íslandsmeistaratitli, lögðu ÍBV í Eyjum, 31:37, eftir að hafa haft yfir í leikhléi, 11:18. Sigurður Bragason var atkvæðamestur í liði Eyjamanna með 10 mörk og næstur kom Sindri Haraldsson með 7. Hjá Garðbæingum voru tveir af nýju mönnunum […]