Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottningin úr Val og íslenska landsliðinu í knattspyrnu, fer til æfinga hjá sænska liðinu Djurgården þegar um hægist hjá Hlíðarendaliðinu í haust en Svíarnir hafa mikinn áhuga á að fá hana í sínar raðir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst