Engin haldbær rök fyrir að skerða þorskkvótann

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi harðlega þá ákvörðun stjórnvalda í sumar að skerða þorskkvóta um 60 þúsund tonn. Sagði hann að engin haldbær rök hefðu verið fyrir þessari furðulegu niðurstöðu og þvert á móti væru ýmis rök fyrir því að auka þorskaflann. Guðjón Arnar sagði, að athugun þingmanna Frjálslynda flokksins á tillögum Hafrannsóknastofnunar […]

Vandamálin verða alvarlegri því fyrr sem drykkjan byrjar

Unglingsárin eru mikill umbreytingatími og getur sett mark á allt lífsskeið einstaklingsins.Við þurfum því að styðja og vernda börnin okkar sem mest við getum á þessu viðkvæma aldursskeiði. Með því að ræða við börnin og setja þeim skýr mörk, virða útivistartíma og auka samverustundir foreldra og barna geta foreldrar unnið að forvörnum. Ef foreldrar mynda […]

Rangt að ekkert sé gert fyrir sjávarútveginn

„Ég er ósammála þeim sem halda því fram að ekkert sé gert til þess að bregðast við vanda sjávarútvegsins. Í fyrsta lagi vek ég athygli á því að tekin var ákvörðun um að afnema veiðigjald í þorski. Í öðru lagi var það pólitísk niðurstaða í ríkisstjórninni að efla bæri Byggðastofnun mjög verulega til þess að […]

K-lykillinn seldur um næstu helgi

Landssöfnun Kiwanis-hreyfingarinnar til stuðnings geðsjúkum og aðstandendum þeirra hefst fimmtudaginn 4. október og stendur til og með sunnudeginum 7. október. Sparisjóðirnir á Íslandi, Toyota, Olís og Bónus eru bakhjarlar verkefnisins. Kjörorð söfnunarinnar er Lykill að lífi og er hún haldin í tengslum við alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn 10. október. (meira…)

Mótvægisaðgerðir – flutningsstyrkur

Stundum er eins og að vinstri höndin viti ekki hvað sú hægri gerir eða kannski er það öfugt, að sú vinstri veit einmitt hvað hin gerir, en af einhverri ástæðu segir bara allt annað. Stjórnvöld ákváðu að skera niður þorskkvótann um þriðjung. Það þýðir að margir munu missa vinnuna. Formaður samtaka fiskvinnslustöðva segir í Morgunblaðinu […]

Vatnslaust vegna viðgerða

Vatnslaust varð á Selfossi í um fjórar klukkustundir síðastliðið föstudagskvöld vegna viðgerða í Selfossveitum. Stóðu þær lengur en áætlað var en verið var að vinna í tengirými við miðlunartank og aðveitu frá Laugardælum, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Selfossveitna. (meira…)

Sindri leikmaður ársins hjá KFS

Lokahóf KFS var haldið hátíðlegt síðasta laugardag í Glerskálanum í eyjum. Ekki var nægjanlega góð mæting, eins og sagt er, fámennt en góðmennt. Byrjað var á Íþróttamóti í Týsheimilinu, svo var púðrað sig til og mættu margir til Hjalta og Trausta í fyrirpartý. Svo á leiðinni í Glerskálan þar sem ljúffengur matur var borðaður við […]

Upp næsta sumar

Íslandsmótinu í knattspyrnu er nú lokið. Mikil spenna var í lokin bæði í meistaradeild og fyrstu deild. Því miður náði ÍBV ekki því markmiði að komast í meistaradeild þótt litlu munaði. Auðvitað er endalaust hægt að velta því fyrir sér ef þessi eða hinn leikurinn hefði farið öðruvísi þá hefði liðið komist upp. (meira…)

Eflum landsbyggðina

Flestir eru örugglega sammála því að nauðsynlegt er að byggð haldist um land allt.Skerðing þorskkvótans skapar víða mikið vandamál í sjávarbyggðum á landsbyggðinni. Við blasir að fólk mun missa sína vinnu að óbreyttu. (meira…)

Sindri Viðarsson leikmaður ársins

Lokahóf KFS var haldið hátíðlegt síðasta laugardag í Glerskálanum í eyjum. Ekki var nægjanlega góð mæting, eins og sagt er, fámennt en góðmennt. Byrjað var á Íþróttamóti í Týsheimilinu, svo var púðrað sig til og mættu margir til Hjalta og Trausta í fyrirpartý. Svo á leiðinni í Glerskálan þar sem ljúffengur matur var borðaður við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.