Vatnslaust varð á Selfossi í um fjórar klukkustundir síðastliðið föstudagskvöld vegna viðgerða í Selfossveitum. Stóðu þær lengur en áætlað var en verið var að vinna í tengirými við miðlunartank og aðveitu frá Laugardælum, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Selfossveitna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst