Íslandsmótinu í knattspyrnu er nú lokið. Mikil spenna var í lokin bæði í meistaradeild og fyrstu deild. Því miður náði ÍBV ekki því markmiði að komast í meistaradeild þótt litlu munaði. Auðvitað er endalaust hægt að velta því fyrir sér ef þessi eða hinn leikurinn hefði farið öðruvísi þá hefði liðið komist upp.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst