Vaktin komin á netið!

39. tölublað Vaktarinnar er nú í dreifingu hjá Póstinum en Vaktinni er dreift frítt í öll hús. Í Vaktinni ræðir Vilhelm G. Kristinsson við hjónin Sigurmund Gísla Einarsson og Unni Ólafsdóttur um ferðamannaiðnaðinn, samgöngur og fyrirtæki þeirra, Viking tours. Þá er rætt við Viðar Elíason, formann knattspyrnudeildar, lundaballið fær sitt pláss og sömuleiðis lokahóf ÍBV-íþróttafélags. […]

Ekkert barn laust í bíl við Kirkjugerði

Undanfarin 12 ár hefur verið gerð könnun á notkun öryggisbúnaðar barna í bílum við leikskóla víða um land. Könnunin var gerð í apríl og mars í vor við 58 leikskóla í 32 sveitarfélögum og var framkvæmdin í höndum Umferðarstofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjörgu og Sjóvá-Forvarnarhúsi. Könnunin gekk út á að athuga hvort börn á leikskólaaldri eru með […]

Norska gæslan um borð

Eftir bræluna í gær var trollinu kastað og híft svo í morgun um 200 tonn, þannig að kvótinn okkar hér í norsku landhelginni er búinn. Þá þurfti að kalla gæsluna um borð til að mæla aflann o.fl. einnig að athuga hvort allt væri löglegt hjá okkur sem og er eins og alltaf. Þá lá leið okkar […]

Börn og foreldrar barna á Kirkjugerði koma vel út í könnun um öryggi barna í bílum árið 2007.

Undanfarin 12 ár hefur verið gerð könnun á notkun öryggisbúnaðar barna í bílum við leikskóla víða um land.  Könnunin var gerð í apríl og mars í vor við 58 leikskóla í 32 sveitarfélögum og var framkvæmdin í höndum Umferðarstofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjörgu og Sjóvá-Forvarnarhúsi.  Könnunin gekk út á að athuga hvort börn á leikskólaaldri eru með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.