39. tölublað Vaktarinnar er nú í dreifingu hjá Póstinum en Vaktinni er dreift frítt í öll hús. Í Vaktinni ræðir Vilhelm G. Kristinsson við hjónin Sigurmund Gísla Einarsson og Unni Ólafsdóttur um ferðamannaiðnaðinn, samgöngur og fyrirtæki þeirra, Viking tours. Þá er rætt við Viðar Elíason, formann knattspyrnudeildar, lundaballið fær sitt pláss og sömuleiðis lokahóf ÍBV-íþróttafélags.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst