Undanfarin 12 ár hefur verið gerð könnun á notkun öryggisbúnaðar barna í bílum við leikskóla víða um land. Könnunin var gerð í apríl og mars í vor við 58 leikskóla í 32 sveitarfélögum og var framkvæmdin í höndum Umferðarstofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjörgu og Sjóvá-Forvarnarhúsi. Könnunin gekk út á að athuga hvort börn á leikskólaaldri eru með fullnægjandi öryggisbúnað, þ.e. í bílstól eða á bílapúði, í öryggisbelti eingöngu eða alveg laus.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst