Jólin byrjuð á Burstafelli

Smákökur, jólaskreytingar, jólagjafir eða jólakort eru eitthvað eru ekki ofarlega í huga eyjamanna þessa dagana því enn eru 48 dagar til jóla og nægur tími til stefnu. En eins og undanfarin ár taka sumir jólaskreytingarnar upp snemma upp úr kassanum og hefjast handa við að koma jólaljósunum fyrir á húsum sínum. Fyrstur í ár er […]
Atli Gíslason þingmaður á fundi á Kaffi María á fimmtudagskvöld

Fimmtudaginn 8.nóv. nk. kl. 20 heldur Vinstrihreyfingin- gr��nt framboð opinn fund á Kaffi María uppi. Atli Gíslason þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi mætir á fundinn og ræðir við fundargesti um landsmálin og áherslur Vinstri grænna á Alþingi. Flokkurinn lagði í byrjun þings í haust fram fjölda mála sem snerta nánast alla þætti þjóðlífsins og verður […]
Atli Gíslason þingmaður á fundi á Kaffi María á fimmtudagskvöld

Fimmtudaginn 8.nóv. nk. kl. 20 heldur Vinstrihreyfingin- grænt framboð opinn fund á Kaffi María uppi. Atli Gíslason þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi mætir á fundinn og ræðir við fundargesti um landsmálin og áherslur Vinstri grænna á Alþingi. Flokkurinn lagði í byrjun þings í haust fram fjölda mála sem snerta nánast alla þætti þjóðlífsins og verður […]
Foreldrar hittist og ræði málin

Reynsla okkar hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra er sú að úti í þjóðfélaginu sé stærsti hluti foreldra fylgjandi því að halda vel utan um börnin sín, veiti þeim hlýju og sýni þeim virðingu. Ef foreldrar hittast og tala saman eru meiri líkur á því að þeir standi saman um mikilvæg uppeldisleg atriði. Þannig […]
Háskólinn á Bifröst opnar útibú í Vestmannaeyjum
Háskólinn á Bifröst opnar í dag útibú í Vestmannaeyjum. Segir skólinn, að tilgangur útibúsins sé að veita Vestmannaeyingum upplýsingar um námsframboð Háskólans á Bifröst í styttri námsleiðum, frumgreinadeild, grunnnámi í háskóla, meistaranámi og á sviði símenntunar og endurmenntunar, bæði í staðnámi og fjarnámi auk annarra upplýsinga um starfsemi Háskólans á Bifröst. Háskólinn á Bifröst og […]
Háskólinn á Bifröst opnar útibú í Vestmannaeyjum.
Háskólinn á Bifröst opnar í dag útibú Háskólans á Bifröst í Vestmannaeyjum og er útibúið vistað í húsnæði Visku Strandvegi 50. Tilgangur útibúsins er að veita Vestmannaeyingum upplýsingar um námsframboð Háskólans á Bifröst í styttri námsleiðum, frumgreinadeild, grunnnámi í háskóla, meistaranámi og á sviði símenntunar og endurmenntunar, bæði í staðnámi og fjarnámi auk annarra upplýsinga […]
Bærinn og VSV í samstarf vegna útboðs á rekstri ferju

Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin hf. hafa komist að samkomulagi um þátttöku í forvali vegna útboðs á rekstri ferju, sem sigla á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar (við Bakkafjöru). Aðilar eru sammála um að sú breyting sem felst í tíðum og öruggum 30 mínútna ferðum milli Vestmannaeyja og hafnar í Landeyjum beri með sér mikil sóknarfæri fyrir Vestmannaeyjar, […]
Vestmannaeyjarbær og Vinnslustöðin vilja reka Bakkafjöruferju saman

Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin hafa saman sótt um að taka þátt í lokuðu útboði fyrir rekstur ferjusiglinga milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru. Ríkiskaup auglýsti í síðasta mánuði eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugað útboðs en þar segir m.a. að ferjan skuli vera í eigu bjóðanda. Skilafrestur í forvalinu rann út í gær en í sameiginlegri fréttatilkynningu Vestamannaeyjabæjar […]
Netaþorskurinn dýrastur

Á vefsíðu Reiknistofu fiskmarkaða RSF.iser borið er saman verð á þorski eftir veiðarfærum, fyrstu 10 mánuði ársins, og kemur í ljós að netaþorskurinn er dýrastur. Þetta er alveg óháð stærð, magni eða hvort fiskurinn er slægður.Meðalverð á öllum þorski var kr. 216,58. Meðalverð á netaþorski var kr. 252,8. (meira…)
Góður árangur hjá 8.flokki ÍBV í körfubolta.

Um síðustu helgi keppti 8.flokkur ÍBV í körfubolta í Seljaskóla og keppti liðið í b riðli. Unni strákarnir 2 leiki og töpuð 2 leikjum. ÍBV sigraði lið Breiðabliks og Hauka en töpuðu fyrir ÍR og Grindavík. Tómar Orri Tómasson skoraði 46 stig yfir helgina og var stigahæstur í liði sínu en allir strákarnir náði að […]