Um síðustu helgi keppti 8.flokkur ÍBV í körfubolta í Seljaskóla og keppti liðið í b riðli.
Unni strákarnir 2 leiki og töpuð 2 leikjum. ÍBV sigraði lið Breiðabliks og Hauka en töpuðu fyrir ÍR og Grindavík.
Tómar Orri Tómasson skoraði 46 stig yfir helgina og var stigahæstur í liði sínu en allir strákarnir náði að skora stig.
Úrslitin urðu þessi hjá 8.flokki:
ÍBV – Breiðablik 38-37
ÍBV – Grindavík 40-47
ÍBV – ÍR 17-35
ÍBV – Haukar 31-27
Stigaskor ÍBV:
Tómas Orri 46
Árni 16
Gísli Rúnar 15
Nonni 11
Sindri Freyr 10
Halldór Páll 8
Jóhann Ingi 6
Jón Þór 6
Jón Viðar 4
Sigrún 2
Sigurður Grétar 2
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst