Að standa með réttlætinu og skila skömminni þangað sem hún á heima
29. nóvember, 2014

Nýlega féll dómur í kynferðisbrotsmáli hjá Héraðsdómi Suðurlands. Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur fyrir að áreita unga stúlku. Dómurinn var vel rökstuddur. Það er undarlegt þegar dómur fellur í slíku máli að fólk út í bæ að taki á sig skömm sem það á ekki. Hvort sem að það er fjölskylda viðkomandi , tengdapabbi eða vinnustaður.

Í þessu tilfelli er vinnustaðurinn fjölmiðill. Sem tekur að sér að sleppa umfjöllun um dóminn þrátt fyrir mörg fordæmi um umfjöllun um slík mál. Í sjúklegri meðvirkni er ritstjórnarstefnu breytt .  

Í dómnum má lesa að gerandinn „var bara að grínast“ við ólögráða barn. Dómur var kveðinn og skömminni var skilað þangað sem hún átti heima.  Það má setja þetta í samlíkingu við þegar barn meiðir vin sinn og foreldrar benda barninu á að svona geri maður ekki og barnið skuli fara til vinar síns og biðjast afsökunar. Hvernig stendur á því að heill fjölmiðill tekur á sig þessa skömm? Það er ekki eiginkona, börn, foreldrar, systkyni, tengdaforeldrar eða nokkur sem þurfa að skammast sín. Enginn nema gerandinn. Sá sem fær dóminn!

Við ráðum engu um það hvernig annað fólk hegðar sér.  Og ef fólk er að benda á aðila sem  velja það að standa me�� réttlætinu og segja sannleikann þá ber að líta í átt til þess sem  á  skömmina og spyrja viðkomandi, hvað hafi staðið að baki þeim gjörningi sem átti sér stað… ekki bara einu sinni. Var viðkomandi með eiginkonu, börn og fjöskyldu í huga þegar sms og facebook-skilaboð voru send?

Það er eingöngu sá sem fær dóminn sem á þá skömm sem aðrir aðilar virðast vera að dröslast með. Okkur verður öllum á í lífinu og það hefur mismuandi afleiðingar. Ef við kjósum að læra af mistökunum þá getum við valið það. Þegar ég var 5.ára þá laumaðist ég yfir til vinkonu minnar og stal af henni Barbei-skó sem ég hafði týnt af minni dúkku. Ég var með skóinn í nokkra daga, svaf illa, leið hörmulega og  læddist með hann í vasanum nokkrum dögum seinna og skilaði skónum. Ég vissi að ég var ekki að gera rétt og ég man þetta eins og það hafi gerst í gær því ég skammaðist mín mikið.

Ég hef gert mörg glapaskot í gegnum tíðina og ef ég hefði gert eitthvað af þessu sem fullorðinn ábyrgur einstaklingur þá hefði ég sennilega fengið dóm fyrir eitthvað af brotum mínum.  Það er ekki af ástæðulausu sem við gerum allskyns mistök þegar við erum ung. Ætlum við að draga lærdóm af því? Ef ekki þá er hætta á því að við endurtökum mistökin! Þegar við höfum fengið góðfúslega ábendingu um það að við eigum ekki að stela- en tökum svo ákvörðun um að stela og stela aftur þá berum við ábyrgð á því sem við erum að gera. Þegar ég geri eitthvað á þinn hlut þá getur hún mamma mín ekki bankað uppá hjá þér og beðið þig afsökunar. Þá er rangur aðili í dyragættinni.

 

Við meigum ekki gleyma því að við getum alltaf tekið ákvörðun um að breytast, ef við veljum það. Stundum erum við tilbúin til þess og stundum ekki. Besta niðurstaðan í þessu máli er að gerandinn iðrist gjörða sinna, biðji fórnalamb, fjölsyldu sína og  jafnvel samfélagði afsökunar, uni dómnum og leiti sér hjálpar.

Ég styð ÖLL börn sem verða fyrir kynferðisofbeldi . Og fullorðið fólk verður að styðja börn sem hafa þolað slíka árás. Það eru sannarlega til leiðir til að græða slík sár. Leiðir til betra lífs.  En ef það á að gerast þarf að skila skömminni þangað sem hún á heima- til gerandans. Hann einn ber ábyrgð! Tökum ábyrgð á okkar lífi og leyfum fólki að bera ábyrgð á sínu lífi.

Með ást til ykkar allra og von um að við lærum svo lengi sem við lifum.

 

Í fullri einlægni.

Fríða Hrönn Halldórsdóttir.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst