Dúi Ben syngur á Vinaminni

Á morgun laugardaginn 11. október mætir dægurlagasöngvarinn og Siglfirðingurinn Kristján Dúi Benediktsson til Eyja og heldur tónleika á Vinaminni. �?ar mun hann flytja nokkrar fallegar dægurperlur af sinni einskæru snilld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er aðgangseyrir kr. 2.000. (meira…)

Skjárinn hefur opnað allar sínar rásir í Eyjum

Minute to win it

Skjárinn ehf. hefur opnað fyrir allt sitt sjónvarpsframboð til allra Eyjamanna til og með 20. október n.k. Um kynningaropnun er að ræða og vill stöðin með þessari allsherjar opnun vekja athygli á því fjölbreytta úrvali sem Skjárinn hefur uppá að bjóða. Opnunin er að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga. Hinsvegar er verðar sjónvarpsrásir stöðvarinnar opnar […]

Matarmenning Eyjanna í hávegum

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur undanfarið verið að slá í gegn. Efni og efnistök stöðvarinnar hafa þótt áhugaverð og þar er fjallað um efni sem aðrar stöðvar hafa ekki sinnt. En þótt stöðin sé staðsett á Akureyri og hafi upphaflega átt að vera staðarsjónvarp, hefur hún víða leitað fanga. Undanfarna tvo mánudaga hefur stöðin m.a. […]

Hermaur á Háaloftinu

Todmobile fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli með því að halda fjölda tónleika um allt land. Um er að ræða fjórðu skipulögðu tónleikaferð Todmobile um landið á 25 ára ferli en segja má að Todmobile hafi verið ein af fyrstu íslensku hljómsveitunum sem lagði í metnaðarfullar tónleikaferðir á sínum tíma. �?tlunin er að leika […]

�?t um Eyjasund

Haustin eru oft fallegur árstími, litbrigði náttúrunnar skarta þá öllu sínu, hvort sem er á landi eða sjó. Gærdagurinn var einn af þessum fallegu haustdögum. Feðgarnir Ragnar �?skarsson og Njáll sonur ásamt tengdapabba Njáls, Halldóri Benedikt létu úr höfn síðdegis í gær og sigldu vestur fyrir Eyjar. Halldór var að þessu sinni með vasamyndavél í […]

Töframaðurinn Einar Mikael á leið til Eyja

Einar Mikael töframaður ásamt Viktoríu töfrakonu, eru að undirbúa ferð um Suðurlandi með fjölskyldusýningu. Verða þau í Höllinni í Eyjum 31. október. Eyjafréttir töfruðu fram símtal við Einar og leituðu frétta af högum töframannsins: Eru að vinna að nýjum sjónvarpsþáttum? �??Já, ég er búinn að vera taka upp þætti sem heita Töfrahetjurnar sem verða sýndir […]

Blámóðan áfram yfir Eyjum

�?að má segja að böggull fylgi skammrifi, þetta frábæra veður sem ríkt hefur í Eyjum undanfarna daga, norðaustan áttin með sínu sólskini og hægviðri, beinir blámóðu gasmengunarinnar úr Holuhrauni yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar nær mengunin í dag yfir stærra svæði en var í gær. Ekki er gasmengunin það mikil að hættulegt sé […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.