Dúi Ben syngur á Vinaminni
10. október, 2014
Á morgun laugardaginn 11. október mætir dægurlagasöngvarinn og Siglfirðingurinn Kristján Dúi Benediktsson til Eyja og heldur tónleika á Vinaminni. �?ar mun hann flytja nokkrar fallegar dægurperlur af sinni einskæru snilld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er aðgangseyrir kr. 2.000.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst