Jafntefli í hitaleik

Leik ÍBV og Hauka lauk með jafntefli 22-22 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Haukar voru með yfirhöndina meirihluta leiksins en Eyjamenn jöfnuðu þegar innan við tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Haukar skoruðu fyrsta mark leiksins en það tók ÍBV sex mínútur að skora sitt fyrsta mark, þá kom mjög góður kafli hjá […]

Vekja athygli á mjög slæmri veðurspá

Lögreglan í Vestmannaeyjum og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á mjög slæmri veðurspá en tvær mjög krappar lægðir ganga yfir landið í dag og á morgun. Veðurspáin verður uppfærð reglulega og vill lögreglan beina því til fólks að fylgjast vel með veðurspám og fréttum í fjölmiðlum. Vatnsveður og stormur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á […]

Herjólfur siglir og ÍBV leikur við Hauka í Olísdeild karla

�?ó að á Höfðanum blási ein 17 stig siglir Herjólfur og það verður leikur í handboltanum í kvöld kl. 19.30. Veðrið sem nú gengur yfir er að ná hámarki en það er aðeins sýnishorn af því sem við fáum að kynnast á morgun þegar eitt versta, já, segi og skrifa, eitt versta, veður vetrarins skellur […]

Með verstu spám sem sést hafa

Spá­in fyr­ir morg­undag­inn er með verstu spám sem lands­menn hafa séð í vet­ur og hefur þó á ýmsu gengið. Bú­ast má við að allt fari á flot þegar enn ein lægðin fer yfir landið. Bú­ist er við stormi eða ofsa­veðri víða um land. �?etta seg­ir Birta Líf Krist­ins­dótt­ir, veður­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands um veðrið á […]

ÁTVR sigraði spurningakeppni Átthagafélaganna

Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit og í framhaldinu úrslit Spurningakeppni átthagafélaganna á ÍNN. Átthagafélag Vestmannaeyinga í Reykjavík eða ÁTVR átti þar lið í fjögurra liða úrslitum. �?ar mættu þau Húnvetningum og sigruðu og tryggðu sér þar með þátttöku í úrslitum þar sem þau mættu Siglfirðingum. �?rslitarimman var æsispennandi. �?egar tvær vísbendingaspurningar, sem gefa 1 til […]

Bandarískur kór í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Bandaríski kórinn Denison Chamber Singers heldur tónleika í Sögusetrinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 19. mars kl. 20:30. Stjórnandi er Dr. Wei Cheng. Hún er þjóðkunnur tónlistarmaður í sínu heimalandi, prófessor, stjórnandi og söngvari og hefur m.a. unnið með Daniel Barenboim og Mstislav Rostropovich. �?á hefur Dr. Cheng séð um kórstjórn á alþjóðlegum óperuhátíðum og unnið til […]

Landað úr þremur loðnuskipum – �?rjú bíða löndunar

�?að er líflegt í höfninni í Vestmannaeyjum þar sem er verið að landa loðnu og bolfiski. �?ótt ótrúlegt sé gengu loðnuveiðar vel út af Breiðafirði í gær og er verið að landa úr Kap hjá Vinnslustöðinni og Ísleifur og Sighvatur Bjarnason bíða löndunar. Báðir með fullfermi. Hjá Ísfélaginu er verið að landa úr Júpíter og […]

Vegagerðin svarar ekki

Sveinn Valgeirsson varpaði fram í síðari grein sinni nokkrum skýrum spurningum er varða samgöngur á sjó á milli lands og Eyja. Greinin er málefnaleg líkt og fyrri grein Sveins um sama mál. Undirritaður sendi tölvupóst á forstjóra Vegagerðarinnar, Hrein Haraldsson. Auk þess fékk Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs afrit af póstinum. Pósturinn til þeirra birtist […]

Verðum í Eyjum í fyrramálið

Dagurinn hófst snemma og var búið að kasta nótinni um kl 5:30 í morgun, nokkrum köstum,mörgum tonnum og tólf tímum síðar lögðum við af stað heim til Eyja með fullfermi af hrognafullri loðnu sem aldrei fyrr.að ég tel. Svo það er stuð á Álseyjar peyjum þessa dagana og hefur gengið býsna vel að þræla sig […]

Veðrið og gæludýrin okkar

Veðrið núna í mars hefur versnað heldur betur frá því sem var í febrúar en eins og ég sagði í síðustu grein minni, þá er oft séns á sjóveðri hér í Eyjum þegar lægðirnar enda í norðanáttum. �?egar hins vegar hann liggur í suðlægum áttum, er alveg vonlaust að komast á sjó og soldið merkilegt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.