Ágætu Eyjamenn, B-liðið mætir til leiks á morgun, föstudag.

B-lið ÍBV hefur leik í Coca-Cola bikarnum á morgun, föstudag en þeir mæta Haukum 2 í Strandgötunni í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 20. Liðsmenn B-liðsins hvetja alla Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu og aðra þá sem tök hafa á að fjölmenna á leikinn! B-liðið hefur æft af mis miklum krafti síðan það datt úr bikarkeppninni á síðastliðnu […]
Haukar sigruðu ÍBV

ÍBV og Haukar mættust í kvöld í Eyjum þegar ellefta umferð Olís deildar karla fór fram. Haukar fóru með sigur af hólmi, 23-28. Leikurinn fór rólega af stað en fyrsta mark leiksins leit ekki dagsins ljós fyrr en á 5. mínútu leiksins en þá skoraði Theodór Sigurbjörnsson gott mark úr hraðaupphlaupi og var það eina […]
Glæsilegur sigur á Gróttu ::ÍBV ósigraðar á toppnum

ÍBV og Grótta mættust í lokaleik 8. umferðar Olís deildar kvenna í Eyjum í dag. Búast mátti við hörku leik fyrir fram og það varð raunin en bæði lið voru ósigruð fyrir leikinn. ÍBV sigraðar leikinn 22-20 í algjörum háspennuleik og er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Gestirnir frá Seltjarnarnesi byrjuðu betur og […]
Fundur Geðhjálpar fellur niður

Kynningarfundur um Geðhjálp sem vera átti í Lionssalnum, Arnardrangi við Hilmisgötu í kvöld 20.00 til 21.30 fellur niður vegna þess að flug féll niður seinni partinn Hrönn Jónsson, formaður, og Anna G. �?lafsdóttir, framkvæmdastjóri ætluðu að segja frá markmiði og starfsemi félagsins. Allir voru velkomnir en nú stefna þær á að koma 12. nóvember nk. […]
Haukar rétt sluppu í Herjólf – Grótta kom í gærkvöldi

�?að hefur mikið verið rætt um það hvort leikur ÍBV og Hauka sem var frestaður í gær myndi fara fram í dag en það urðu margir hissa þegar Gróttu stelpur þurftu að taka Herjólf í �?orlákshöfn í gær en Haukarnir ekki. Sem betur fer náðu Haukar bátnum í hádeginu í dag en það var síðasta […]
Eimskipshöllin að verða klár

Vonir standa til að hægt verði að hefja æfingar í næstu viku. Vel gengur að leggja gervigrastið á Eimskipshöllina, búið er að setja línur og unnið er að lokafrágangi. �?annig að ef allt gengur eftir að þá verður hægt að hefja æfingar í fyrstu viku nóvembermánaðar. (meira…)
Staðan á dýpinu við Landeyjahöfn góð

Dýpkun í Landeyjahöfn hefur gengið vel og er nú meira en nægilegt dýpi fyrir Herjólf. �?annig að vandinn núna snýr að ölduhæðinni. Ljóst er þó að erfiðleikum verður bundið að að halda nægilegu dýpi fyrir Herjólf allt árið þar sem þarna er í raun verið að sigla eftir skurði sem er á hafsbotninum. �?eir sem […]
Geðhjálp með fund í Arnardrangi í kvöld

�?ér er boðið á opinn kynningarfund um Geðhjálp í Lionssalnum, Arnardrangi við Hilmisgötu fimmtudaginn 29. október kl. 20.00 til 21.30. Hrannar Jónsson, formaður, og Anna G. �?lafsdóttir, framkvæmdastjóri, segja frá markmiði og starfsemi félagsins. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Kaffi & spjall í lok fundar. Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta birtist eftirfarandi grein eftir framkvæmdastjóra Geðhjálpar, […]
Brottför seinkað til 12 úr Landeyjum

�?ar sem ölduhæð fer hækkandi og útlit fyrir að ófært verði til Landeyjahafnar í hádeginu mun Herjólfur bíða í Landeyjahöfn til klukkan 12. �?eir farþegar sem áttu bókað 09:45 og 12:30 eiga allir pláss í þeirri ferð. Brottför frá Landeyjahöfn 12:00. Allt útlit er fyrir að siglt verði til �?orlákshafnar seinni partinn. Tilkynning verður send […]
Þú þarft að hafa yfirsýnina
Nú hefur verið ákveðið að smíða nýja ferju sem þjóna á samgöngum milli Eyja og Landeyjahafnar. Smíðanefndin segist vera að leggja loka hönd á að hanna skipið sem á að geta siglt í 355 daga á ári í Landeyjahöfn. Reyndar bárust fregnir í febrúar af því að hönnunin væri á lokastigi en síðan kom á […]