Fundur Geðhjálpar fellur niður
29. október, 2015
Kynningarfundur um Geðhjálp sem vera átti í Lionssalnum, Arnardrangi við Hilmisgötu í kvöld 20.00 til 21.30 fellur niður vegna þess að flug féll niður seinni partinn
Hrönn Jónsson, formaður, og Anna G. �?lafsdóttir, framkvæmdastjóri ætluðu að segja frá markmiði og starfsemi félagsins. Allir voru velkomnir en nú stefna þær á að koma 12. nóvember nk.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst