Dýpkun í Landeyjahöfn hefur gengið vel og er nú meira en nægilegt dýpi fyrir Herjólf. �?annig að vandinn núna snýr að ölduhæðinni. Ljóst er þó að erfiðleikum verður bundið að að halda nægilegu dýpi fyrir Herjólf allt árið þar sem þarna er í raun verið að sigla eftir skurði sem er á hafsbotninum.
�?eir sem hafa leikið sér á sandströnd við að grafa skurði í sandinn geta ímyndað sér hvernig þetta ástand er fyrir utan Landeyjahöfn. En staðan á dýpinu er góð núna.