PopArt sýning í Einarsstofu: Listaverk skoðuð með þrívíddargleraugum

Ingvar Björn �?orsteinsson opnaði sýningu á verkum sínum í Einarsstofu í Safnahúsinu föstudaginn, sjötta janúar. �?ar sýnir hann það sem kallað er PopArt og þarf þrívíddagleraugu til að njóta myndanna. �?að var vel mætt við opnunina og á laugardaginn komu á annað manns til að skoða verkin. Sýningin verður fram undir mánaðamót. (meira…)
Flóðbylgja gæti skollið á Eyjum í Kötlugosi

Flóðbylgja gæti skollið á Vestmannaeyjum og haft töluverð áhrif þegar Katla gýs. �?etta kom fram á fundi með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands með viðbragðsaðilum í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. Á fundinum var einnig rætt um mikilvægi þess að fjölga jarðskjálftamælum í Eyjum. �?að var Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sem boðaði til fundarins. […]
Ríkidæmið hennar Guðnýjar

Guðný Hrefna Einarsdóttir á þrjú börn sem eignuðust öll barn á árinu 2016. �?ll nema eitt búa annars staðar en í Eyjum en öll komu þau saman um jólin. �?ar naut Guðný ríkidæmis síns í börnum og barnabörnum sem eru orðin fimm. Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Ingibjargardóttir eignuðust Ylfu Nótt 3. apríl 2016. […]
Frumherjar fallnir frá
Vorið 1969 var samið um að koma á fót lífeyrissjóðum fyrir launafólk á almennum vinnumarkaði í samningum atvinnurekenda, stéttarfélaga og stjórnvalda. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja var stofnaður 19. nóvember 1969 og hóf starfsemi 1. janúar 1970. Á þeim 47 árum árum sem liðin eru frá stofnun sjóðsins hafa orðið víðtækar breytingar í öllu þjóðfélaginu og þau stóru […]
�?lafur Jónsson er Eyjamaður vikunnar

�?lafur Jónsson frá Laufási hefur lengi blásið í saxófón, bæði með Lúðrasveit Vestmannaeyja og við önnur tækifæri. Svo skemmtilega vildi til að á Eyjakvöldi á Kaffi Kró sl. fimmtudagskvöld var hann mættur með Guðlaugi syni sínum og sonarsyninum �?lafi Ágústi Guðlaugssyni. �?ar léku þeir með Blítt og létt sem mánaðarlega stendur fyrir Eyjakvöldum á Kaffi […]
Ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins, lítilsvirðing fyrir Suðurkjördæmi eða mátti ekki búast við þessari niðurstöðu?

Nú liggur fyrir ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins við myndun ríkisstjórnar í kjölfar Alþingiskosninga. Sjálfstæðisflokkurinn vann mikinn sigur í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum til Alþingis og fékk 31.5% atkvæða í kjördæminu og 4 þingmenn kjörna. Það var aðeins í Suðvesturkjördæmi sem að Sjálfstæðisflokkurinn fékk hærra hlutfall atkvæða en í öðrum kjördæmum landsins fékk Sjálfstæðisflokkurinn lægra hlutfall og færri […]