Frumherjar fallnir frá
12. janúar, 2017
Vorið 1969 var samið um að koma á fót lífeyrissjóðum fyrir launafólk á almennum vinnumarkaði í samningum atvinnurekenda, stéttarfélaga og stjórnvalda. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja var stofnaður 19. nóvember 1969 og hóf starfsemi 1. janúar 1970. Á þeim 47 árum árum sem liðin eru frá stofnun sjóðsins hafa orðið víðtækar breytingar í öllu þjóðfélaginu og þau stóru skref sem þá voru stigin eru sjálfsagður hluti af almennum réttindum á vinnumarkaði. Í desember sl. féllu frá með mjög stuttu millibili tveir af fyrrverandi forystumönnum í stéttarfélögum í Eyjum, en báðir komu þeir að Lífeyrissjóði Vestmannaeyja þegar á fyrstu starfsárum sjóðsins. Jón Kjartansson lést 13. desember sl., 86 ára að aldri og Elías Björnsson lést 26. des. sl., 79 ára að aldri.
Jón Kjartansson var kjörinn formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja vorið 1972 og skömmu síðar gjörbreyttist allt umhverfið hjá öllum Eyjamönnum með eldgosinu á Heimaey 1973 og þeim breytingum sem fylgdu í kjölfarið. Jón var formaður Verkalýðsfélags Vm. til 1999, en árið eftir sameinaðist félagið Verkakvennafélaginu Snót undir nafninu Drífandi stéttarfélag. Jón Kjartansson var fyrst kjörinn í stjórn Lífeyrissjóðs Vm. í ársbyrjun 1974 og sat í stjórn til ársloka 1976. Jón var síðan kjörinn á ný í stjórn sjóðsins af stéttarfélögum í Eyjum haustið 1981 og sat óslitið til vorsins 2002. Jón Kjartansson sat samtals 24 ár í stjórn sjóðsins, þar af í fjögur ár sem formaður stjórnar.
Elías Björnsson var kjörinn formaður í Sjómannafélaginu Jötni árið 1975 og gegndi embættinu í 32 ár, samhliða því að annast rekstur Alþýðuhússins. Elías var kjörinn í stjórn Lífeyrissjóðs Vm. vorið 1977 af stéttarfélögum sjómanna og átti sæti í stjórn sjóðsins til vorsins 2010. Elías sat samtals í stjórn sjóðsins í 33 ár, þar af fimm ár sem formaður stjórnar.
�?að er margs að minnast í löngu samstarfi við þá félaga Jón Kjartansson og Elías Björnsson í stjórn Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja. Á þessum langa tíma urðu gríðarlegar breytingar í öllu fjármálaumhverfinu og allt regluverkið í starfsemi sjóðanna varð flóknara. �?að var ekki lognmolla í kringum þá félaga og stundum var tekist á um starfsemi lífeyrissjóðanna. En markmiðið var og er enn það sama, að tryggja örugga og góða ávöxtun á fjármunum sjóðsins og réttindum sjóðfélaga. Auðvitað skiptust á skin og skúrir í ávöxtum á löngu tímabili, en góð samstaða stjórnar og stjórnenda ásamt áralangri gætni í fjárfestingum sjóðsins átti stóran þátt í því að Lífeyrissjóður Vestmannaeyja þurfti ekki, einn fárra lífeyrissjóða að skerða réttindi sjóðfélaga í kjölfar banka- og efnahagshrunsins 2008.
�?för Elíasar Björnssonar fór fram frá Landakirkju laugardaginn 7. janúar að viðstöddu fjölmenni. �?tför Jóns Kjartanssonar fer fram frá Landakirkju næstkomandi laugardag, 14. janúar kl. 13.00.
Stjórn og starfsfólk Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja senda fjölskyldum og aðstandendum Jóns Kjartanssonar og Elíasar Björnssonar innilegar samúðarkveðjur með þökk fyrir góð samskipti á liðnum árum.
Arnar Sigurmundsson
form. stjórnar Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
viðburðir
Sjóslys 16des1924 Teikning 10des2024
16. desember 2024
16:00
Dagskrá í Sagnheimum um sjóslysið við Eiðið fyrir 100 árum
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst