Hlyn­ur sló Íslands­met Kára

Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met í 3.000 metra hlaupi karla inn­an­húss á frjálsíþrótta­móti í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um, Meyo In­vitati­onal, á miðviku­dags­kvöldið. Mbl.is greindi frá. Hlyn­ur, sem er 23 ára gam­all og kepp­ir fyr­ir ÍR, hljóp vega­lengd­ina á 8:06,69 mín­út­um og hafnaði í átt­unda sæti af 50 kepp­end­um í hlaup­inu. Hann var aðeins 1,69 sek­úndu frá […]

Sjávarútvegur er lang- stærsta atvinnugreinin

Á fund bæjarráðs í gær kom Hrafn Sævaldsson, starfsmaður �?ekkingarseturs Vestmannaeyja og gerði bæjarráði grein fyrir mati hans á stöðu atvinnulífs í Vestmannaeyjum og þróun þess á seinustu árum. �?etta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem segir að á vinnumarkaði í Vestmannaeyjum séu 2434 manns og 2015 stöðugildi. �?að sé fjöldi fólks í hlutastörfum […]

Ríkið getur hliðrað til svo samningar náist milli deilenda

Nú fer að styttast í að sjómannaverkfallið hafi staðið í tvo mánuði og hefur bilið milli samningsaðila aldrei verið meira. Ríkissáttasemjari boðar til funda endrum og eins en virðist engin úrræði hafa til að nálgast lausn í deilunni. Forsætisráðherra neitar aðkomu ríkisstjórnarinnar að deilunni og ráðherra sjávarútvegsmála veit lítið um hvað málið snýst. Boðar úttekt […]

Góðir hlutir gerast hægt

Eitthvað virðast bæjarfulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa lesið vitlaust í síðasta pistilinn hér í Hvíslinu. Þar voru tíundaðir hlutir sem kjörnir fulltrúar hefðu mátt beita sér fyrir að lagfærðir yrðu strax til bóta í samgöngunum milli lands og Eyja. Eitt ár er frá því að ályktunin var samþykkt af bæjarstjórn og þar til málið var rifjað upp […]

Svartfuglinn – Fyrsti vorboðinn sestur upp

�??Nú er fyrsti vorboðinn mættur, svartfuglinn er sestur upp,�?? sagði Sigurgeir Jónasson frá Skuld, ljósmyndari með meiru þegar hann hafði samband við Eyjafréttir rétt í þessu. �??Hann er kominn í allt bjargið fyrir ofan Klettshelli. Pabbi hélt dagbók yfir þetta og það fyrsta sem hann skráði var fjórði febrúar en ég man eftir því að […]

Sjómenn sáu um að láta grunnskólabörn lesa

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk svo sannarlega góðan liðsauka í morgun þegar fjórir vaskir sjómenn mættu í skólann og hlustuðu á alla nemendur í 4. bekk lesa. Á eftir var síðan kvittað í lestrarhestinn eins og hefð er fyrir. Flott framtak og verður spennandi að sjá hvort fleiri sjómenn láti gott af sér leiða í verkfallinu sem […]

Fundur með Páli á sunnudaginn

Fundur verður með Páli Magnússyni, fyrsta þingmanni í Suðurkjördæmi, á sunnudaginn í Ásgarði. Hefst fundurinn klukkan 11.00. (meira…)

Varð strax ástfanginn af Kaupmannahöfn

Finnbogi Friðfinnsson er 29 ára gamall Vestmannaeyingur sem búsettur er í Kaupmannahöfn um þessar mundir þar sem hann er við nám. Foreldrar Finnboga eru þau Friðfinnur Finnbogason og Inga Jónsdóttir. Friðfinnur rak verslunina Eyjabúð í tugi ára en í dag fæst hann aðallega við það að selja utanlandsferðir. Inga starfar sem ritari á spítalanum í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.