Kæru vinir … og aðdáendur. Í tilefni af KSÍ þingi verður opið Eyjakvöld á Háaloftinu í kvöld! Frítt inn og allir velkomnir! Húsið opnar kl. 22:00 og við sláum í kl 22:30. �?etta verður hörku prógram með Ellýjar-lögum, Rokksyrpunni, Eyjalögum og Ferðalokum, að lokum.