Covid19
8. desember, 2020

Covid19 tröllríður öllum fjölmiðlum alla daga og sumum finnst kannski nóg um, en hér frá mér kemur smá reynslusaga, tillaga og skoðun.

Í fyrstu bylgjunni sl. vetur vildi þannig til að mjög nánir ættingjar mínir, eldri borgarar, voru staddir á sólarströnd þegar allt fór á fleygi ferð. Ákveðið var að stytta ferðina og koma heim nokkrum dögum fyrr en áætlað var, en það vakti athygli að hvorki í rútunni út á flugvöll né í flugvélinni var grímuskylda og því fullt af fólki sem var ekki með grímur.

Í flugvélinni var síðan hvorki boðið upp á mat né drykk og við komuna til Keflavíkur var þeim eiginlega smalað út af vellinum með hraði og til að kóróna það, þá var búið að loka gistiheimilinu sem þau áttu að gista í, en þau komu til landsins að kvöldi til. 

Ég fékk símtal frá þessum nánu ættingjum kl 11 um kvöldið, þar sem þau voru eiginlega farin að plana það að sofa í bílnum niðri á bryggju, en þau áttu pantað með Herjólfi daginn eftir. Mér tókst að redda þeim gistingu í sumarbústað hjá góðum vini, en mér finnst ýmislegt í þessari frásögn vera eitthvað sem við svo sannarlega verðum að læra af.

Í Herjólfi hins vegar var tekið á móti þeim af aðila bæði með grímur og hanska, sem afhenti þeim líka grímur og hanska, sem síðan fylgdi þeim á afvikinn stað í ferjunni, virkilega vel að málum staðið þar. 

Við heyrðum í vikunni fréttir af því að búið væri að bæta við verkefnum hjá sjúkrahúsi Selfoss og um leið berast fréttir af löngum biðlistum hjá fólki sem er enn að glíma við eftirköst eftir Covid og ég velti því upp, afhverju ekki að nýta sjúkrahús Vestmannaeyja t.d. í þessu tilviki. Hér höfum við nægt gistirými, nóg af veitingastöðum með frábærum kokkum og það sumum á heims mælikvarða. Hreina loftið og náttúran (hugsanlega sjóböð). Hér er einfaldlega allt sem til þarf til þess að hjálpa fólki til þess að ná sér eftir þessi erfiðu, illvígu veikindi svo hvers vegna ekki?

Ég heyrði í vikunni að sumir fréttamenn eru farnir að velta því fyrir sér hver eða hverjir verði menn ársins. Í mínum huga er þetta sára einfalt, þá á ég að sjálfsöðgu við allt það heilbrigðisstarfsfólk sem hefur lagt sig og jafnvel fjölskyldur sínar í hættu við að hjúkra Covid sjúklingunum okkar og sumt hvert jafnvel fengið veikina, en haldið áfram störfum um leið og það hefur náð sér og svo sannarlega myndi ég styðja það að þetta fólk fengi auka jólabónus, eða kannski frekar áhættuþóknun, þau eiga það svo sannarlega skilið.

Að lokum þetta, um leið og ég votta öllum þeim sem misst hafa ættingja og vini innilegar samúðarkveðjur, vil ég samt um leið þakka fyrir það að enginn Eyjamaður hafi látist, en gleymum því ekki að þessu er hvergi nærri lokið.

Höldum áfram að passa upp á okkur sjálf, þannig getum við best passað upp á okkar nánustu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst