Mesta lækkun í rúman áratug

Verð á sjávarafurðum lækkaði um rúm 1,4% í erlendri mynt í október frá fyrri mánuði samkvæmt verðvísitölu sjávarafurða sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Greint er frá þessu á vef SFS. Miðað við október í fyrra hefur verð á sjávarafurðum lækkað um 7,5% í erlendri mynt. Á þann kvarða hefur lækkunin ekki verið meiri í […]
Kristín Erna snýr aftur

Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin heim. Kristín hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt eftir stutt stopp í Reykjavík og mun því spila með ÍBV í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. Kristín á að baki 136 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 45 mörk. “Við bjóðum Kristínu hjartanlega velkomna heim […]
Minnisvarðinn um Vs Þór

Þann 26. mars sl. voru eitt hundrað ár liðin frá komu Þórs fyrsta varðskips Vestmannaeyinga og jafnframt Íslendinga. Björgunarfélag Vestmannaeyja keypti skipið með aðstoð úr landssjóði. Það þarf varla að taka það fram hversu mikið afrek það var á þessum tíma að ráðast í þessi kaup og hversu mikið forystuhlutverk Vestmannaeyingar höfðu í björgunarmálum Íslendinga. […]
Umtalsverður sparnaður að sigla fyrir rafmagni

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur gengur ágætlega fyrir rafmagni. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við mbl.is að umtalsverður sparnaður og hagkvæmni sé af því að sigla fyrir rafmagni í stað dísilolíu. Rafmagnið kosti aðeins brot af verði olíu. Hann gefur ekki upp tölur í því sambandi, segir að reka þurfi skipið í lengri tíma […]
Veðrið hefði mátt vera miklu betra

Ísfisktogarinn Bergey VE lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í gærmorgun með fullfermi og var uppistaða aflans ufsi. Jón Valgeirsson skipstjóri segir í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar að túrinn hafi einkennst af brælu. „Það gekk vel að veiða ef tekið er tillit til þess að við vorum á sífelldum flótta undan veðri. Við byrjuðum í Sláturhúsinu […]