Stelpurnar mæta Gróttu og strákarnir Aftureldingu

Það var dregið í bæði sextán liða og átta liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag þar sem leikirnir í þessum tveimur umferðum fara fram á fjórum dögum í apríl. Stelpurnar mæta Gróttu á útivelli í 16 liða úrslitum en strákarnir fara í Mosfellsbæ og etja kappi við Aftureldingu. Það […]

Sigurjón Þorkellsson Vestmannaeyjameistari í skák

Skákþingi Vestmannaeyja lokið, þátttaka var góð en 12 skráðu sig til leiks.  Guðmundur Kjartansson, alþjóðlegur meistari, skráði sig til leiks, en fyrir mótið vantaði hann lítið af stigum til að ná stórmeistaratitli.  Guðmundur gerði sér lítið fyrir og vann allar sínar skákir á mótinu og stendur uppi sem sigurvegari mótsins.  Vestmannaeyjameistari er svo Sigurjón Þorkellsson […]

Karlar sem heilla konur (með heimilisstörfum)

Í starfi mínu sem kennari hef ég fengið mikinn fjölda af skemmtilegum tilsvörum frá nemendum í gegnum tíðina. Eitt sinn var ég forfallakennari í leikfimi hjá 3. bekk þegar ég hló og benti einum drengnum á að það sem hann væri að gera væri einfaldlega svindl. „Nei! Þetta er kænska,“ svarði hann glottandi á móti […]

107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá

Minnkandi starfshlutfall og atvinnuleysi var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun eru nú 107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá hjá stofnuninni í febrúar. Af þeim eru 26 einstaklingar sem hafa verið á atvinnuleysisskrá í meira en 12 mánuði. Það gefur ákveðnar vísbendingar um að stór hluti af skráðum einstaklingum er […]

Hlaðvarpið – Björgvin Sigurjónsson

Í þriðja þætti er rætt við Björgvin Sigurjónsson, Kúta á Háeyri, um líf hans og störf á landi og á sjó. Kúti hefur afrekað margt og gaman er að fá að heyra hvað á daga hans hefur drifið. Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á viðtal sem að Þremenningarnir úr stjórn Vestmannaeyjafélagsins […]

Óveður, bjargir og varaafl í Vestmannaeyjum

Bæjarstjóri fór á fundi bæjarráðs í gær yfir drög að minnisblaði sem framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hefur tekið saman og sendi þann 15. mars sl. Í drögunum eru lagðar fram tillögur að uppsetningu varaaflsstöðvar í Vestmannaeyjum, greinargerð um kostnað og tillögur að fjármögnun. Skipaður var starfshópur til þess að kanna möguleika á uppsetningu varaaflsstöðvar í […]

Þórður Magnússon, minning

Það er tímanna tákna að þeim fækkar Eyjamönnunum sem kenndir eru við æskuheimili sín. Þórður á Skansinum er einn þeirra. Í huga lítils peyja í Grænuhlíðinni var ljómi yfir vörubílstjóranum sem bjó á Bakkastígnum. Hann átti snemma kranabíl og var á undan sinni samtíð og svo var hann líkari stórstjörnunum sem ég sá í þrjú […]

Minning: Þórður Magnússon

Það er tímanna tákna að þeim fækkar Eyjamönnunum sem kenndir eru við æskuheimili sín. Þórður á Skansinum er einn þeirra. Í huga lítils peyja í Grænuhlíðinni var ljómi yfir vörubílstjóranum sem bjó á Bakkastígnum.  Hann átti snemma kranabíl og var á undan sinni samtíð og svo var hann líkari stórstjörnunum sem ég sá í þrjú […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.