Snjór og von á meiri snjó

Í fyrrakvöld byrjaði að snjóa all hressilega í Vestmannaeyjum og er nú talsverður snjór í Eyjum. Hafa ruðningstæki og menn haft  í nógu að snúast. Snjór er ekki óalgengur í Eyjum á þessum tíma en frost hefur verið óvenjumikið, níu stig á bílamæli í morgun. Í nótt og fram eftir morgni spáir suðaustan 14 metrum […]

Ernir byrjaði áætlunarflug í dag

Fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í nokkra mánuði var þegar vél Flugfélagsins Ernis lenti  hér í hádeginu. Í tilkynningu frá félaginu segir að flogið hafi verið kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:45 frá Vestmannaeyjum. Vakin er athygli á aukaferð til og frá Eyjum á sunnudaginn 18. desember. Flogið er tvisvar í viku, tvær ferðir á þriðjudögum […]

Rúgbrauð uppselt í Eyjum jólasíldarhelgina miklu

Síldarunnendur í Vinnslustöðinni glöddust svo um munaði á aðventusíldarkvöldinu mikla sem nú var efnt til í annað sinn að frumkvæði Ingigerðar Helgadóttur flokksstjóra og Benónýs Þórissonar framleiðslustjóra á uppsjávarsviði VSV. Inga & Bennó tóku upp á því í fyrra að senda fötur með jólasíld VSV til annarra fyrirtækja í uppsjávarveiðum og uppsjávarvinnslu og fengu til […]

Gómsætt í Vestmannaeyjum – Slippurinn

Slippurinn mun bjóða upp á árlegu Nauta Wellinton steik, sem verður þó aðeins í boði þetta árið að panta fyrir áramót. Hægt er að panta á www.slippurinn.com – sælkerabúð Slippsins verður því miður ekki opinn í ár líkt og síðustu ár.   Við fjölskyldan á Slippnum þökkum kærlega fyrir það liðna og óskum öllum Vestmannaeyjingum […]

Tölvun – Tækni í traustum höndum

1617887913067700

Tölvun er upplýsingatæknifyrirtæki í Vestmannaeyjum og á næsta ári fögnum við 30 ára afmæli! Að Strandvegi 51 rekum við tölvu- og sérvöruverslun með allskyns tæknidóti, hljóðfæravörum, borð- og púsluspilum og ýmsum tækifærisgjöfum. Við önnumst viðgerðir og þjónustu á tölvum og tengdum hlutum og rekum internet- og hýsingarþjónustu fyrir fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga í bænum. Nú […]

Gott að versla í Vestmannaeyjum – Verslun Grétars Þórarinssonar

Það er ýmislegt fleira á boðastólnum í Verslun Grétars Þórarinssonar en nipplar og hné. Þegar við litum við var Jóna Gréta í miðjum klíðum að koma búðinni í jólabúning. „Það vinsælasta í jólagjöfum hjá okkur síðustu ár er án efa rúmföt sængur og koddar. Síðan erum við með ýmislegt fyrir hannyrða fólkið einnig erum við […]

Áhafnir allra skipa VSV komnar í jólafrí

Botnfiskskip Vinnslustöðvarinnar hafa aflað vel undanfarna daga og vikur. Landað var úr Breka og Drangavík í gær, í síðasta sinn á þessu ári. Síðasta löndun ársins úr Kap var í fyrstu viku desember. Þar með er hafið jólafrí áhafna skipanna þriggja og sömu sögu er að segja af uppsjávarskipum VSV. Þau hafa verið í höfn […]

Bókin Guðni – Flói bernsku minnar

Þriðjudaginn 20. desember mætir Guðni Ágústsson út í Eyjar og kynnir bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli 12.00 og 13.30. Boðið verður upp á dýrindis súpu og góða skemmtun. Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi – með annan fótinn í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.