Umhverfisstofnun kemur myndarlega að upplýsingagjöf um Surtsey í Eldheimum

Af gefnu tilefni vil ég að leiðrétta rangfærslur eða misskilning um að ekki fáist upplýsingar um Surtsey nema leitað sé til Reykjavíkur. Umhverfisstofnun hefur kostað gæsilegar sýningar í Vestmannaeyjum með myndum og upplýsingum um eyjuna allt frá árinu 2010 fyrst með Surtseyjarstofu við Heiðarveg og svo frá 2014 í Eldheimum. Í Eldheima koma árlega tugþúsundir […]
Ísfélag – Tæp 150 þúsund tonn á síðasta ári

Árið 2023 gekk vel í veiðum og var samanlagður afli skipa félagsins tæplega 148 þúsund tonn. Sólberg var aflahæst bolfiskflotans með tæplega 10 þúsund tonn á árinu, en Sigurður aflahæst uppsjávarskipa með rúm 44 þúsund tonn. Rúmlega 20 þúsund tonn voru veidd af bolfisk og rúmlega 127 þúsund tonn af uppsjávarafla. Af Facebókarsíðu Ísfélgsins. […]
Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 20:45. Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning fyrir kl. 07:00 í fyrramálið. Ef Herjólfur siglir til Þorlákshafnar er brottför frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Þorlákshöfn […]
Erlingur Richardsson, Arnar Sigurmundsson og hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir hlutu Fréttapýramída

Árleg afhending á Fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Athöfnin var að nokkur leyti helguð 50 ára afmælisári Eyjafrétta. Fréttapýramídinn fyrir framtak í menningarmálum: Hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir standa fyrir Eyjatónleikum í Hörpu sem seinna í þessum mánuði verða haldnir í þrettánda sinn. Upphafið voru tónleikar 2011 […]
Sigurjón Óskarsson og fjölskylda Eyjafólk ársins

Árleg afhending á Fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Athöfnin var að nokkur leyti helguð 50 ára afmælisári Eyjafrétta. Eyjafólk ársins er Sigurjón Óskarsson, fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður og fjölskylda fyrir framlag til atvinnuuppbyggingar í Vestmannaeyjum í bráðum 80 ár. Á árinu 2023 lauk útgerðar- og fiskvinnslusögu fjölskyldunnar en þá tók […]
Aglow fundur í kvöld

Stjórn Aglow í Eyjum óskar ykkur öllum gleðilegs árs árið 2024. Fyrsta Aglow kvöld ársins 2024 verður í kvöld 3. janúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Það verður gott að koma saman og finna ferskan andlegan blæ og opna okkar andlegu skynjun og ganga áfram veginn. Um áramót hugsum við gjarnan um það sem liðið […]
Veiðar hefjast á nýju ári

Vestmannaey VE hélt til veiða að afloknu jóla- og áramótafríi um miðnætti 1. janúar. Skipið hélt rakleiðis á Víkina og hefur aflað vel. Gert er ráð fyrir að það komi til löndunar á morgun. Bergur VE mun halda til veiða í dag, segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir jafnframt að Gullver NS sé […]
Fyrsta Aglow kvöld ársins

Stjórn Aglow í Eyjum óskar ykkur gleðilegs árs árið 2024. Fyrsta Aglow kvöld ársins 2024 verður í kvöld 3. janúar kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Það verður gott að koma saman og finna ferskan andlegan blæ og opna okkar andlegu skynjun og ganga áfram veginn. Um áramót hugsum við gjarnan um það sem liðið er […]