Sigur hjá konum og tap hjá körlum

ÍBV konur í Olísdeildinni gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag þar sem þær mættu ÍR. ÍBV var yfir allan leikinn og fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Leiknum lauk með sigri Eyjakvenna, 20:27 og eru þær í fjórða sæti með 18 stig. Markahæstar ÍBV kvenna voru Elísa og Birna Berg með sjö mörk. Marta […]
KSÍ – Ingi og Trausti í stjórn

Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson er aftur kominn í stjórn KSÍ eftir glæsilega kosningu á ársþingi sambandsins í dag þar sem Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður. Sjö manns buðu sig fram í fjögur laus sæti í stjórn KSÍ og var Ingi einn þeirra. Sá sem flest atkvæði hlaut fékk 114 og kom Ingi á hæla hans með […]
Ingi í stjórn KSÍ

Ársþingi KSÍ lauk með kosningu til stjórnar síðdegis í dag. Á þinginu var Þorvaldur Örlygsson kjörinn formaður. Hafði hann betur gegn þeim Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn. Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson var einn þeirra sjömenninga sem í framboði voru. Ingi hlaut næst flest atkvæði, […]
Bilun í heitum potti

Vegna bilunar sem upp kom í vestur potti Sundlaugar Vestmannaeyja hefur honum verið tímabundið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook-síðu sundlaugarinnar. Þar segir enn fremur að unnið sé að viðgerð og verður hann opnaður aftur eins fljótt og hægt er. Sett verður inn tilkynning á síðu sundlaugarinnar um leið og hann opnar aftur, […]
Vilja íbúakosningu um minnisvarða

Nýverið var greint frá því að minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hafi enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku að málið hafi dregist og sé á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður […]
Ráðherra hafnað – hver er staðan?

Óbyggðanefnd hafnaði á fimmtudag beiðni fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin endurskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir áður. Til að fá nánari upplýsingar um hvað þetta þýði leitaði Eyjar.net til Jóhanns Péturssonar hæstaréttarlögmanns sem þekkir vel til eignarréttar hér í Vestmannaeyjum. Hann […]
Mæta ÍR á útivelli

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag, laugardag. Meðal leikja er leikur ÍR og ÍBV. Liðin jöfn að stigum í 4-5 sæti deildarinnar, en ÍR-ingar eru búnar að leika tveimur leikjum meira en ÍBV. Leikurinn fer fram í Skógarseli og hefst hann klukkan 14.00. Leikir dagsins: lau. 24. feb. 24 13:00 19 […]
ÍBV og Afturelding mætast

Þrír leikir verða leiknir í 17. umferð Olís deildar karla í dag, laugardag. Í fyrsta leik dagsins taka Eyjamenn á móti Aftureldingu. Liðin tvö eru að berjast í efri hluta deildarinnar. ÍBV í fjórða sætinu með 22 stig, en Afturelding í sætinu fyrir ofan með stigi meira. Liðin skildu jöfn í fyrri leik liðana í […]
Mosfellingar mættir aftur

Það má búast við skemmtilegum handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í dag þegar strákarnir frá Aftureldingu í heimsókn í annað sinn í þessum mánuði. Liðin mættust fyrr skemmstu í áttaliða úrslitum bikarsins þar sem ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum. Liðin mætast nú í 17. umferð Olísdeildar karla. Afturelding er um þessar mundir í þriðja sæti deildarinnar […]