Páll útilokar íbúakosningu í minnisblaði

Á bæjarstjórnarfundi í gær birti Páll Magnússon minnisblað sem hann gerði um listaverk Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokum í fyrrasumar. Finnst óljóst hvað íbúar eigi að kjósa um Í minnisblaðinu bendir Páll á að erfitt geti reynst að tilgreina um hvað eigi að kjósa; fjárveitinguna, listaverkið sjálft eða „allt þar á milli“ […]
Bikarleikur á Hásteinsvelli

Fótboltinn er byrjaður að rúlla og fyrsti leikur ÍBV verður leikinn á morgun, laugardag. Þá mætir ÍBV liði KFG í bikarkeppni KSÍ – Mjólkurbikarnum. Flautað verður til leiks kl: 14:00 á Hásteinsvelli. Það er því um að gera að klæða sig vel og skella sér á völlinn. (meira…)
Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem […]
Viljayfirlýsingu um vatnslögn að vænta

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa, í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum útgerðar Hugins VE þar sem leitast var eftir frekari bótagreiðslum til að tryggja skaðleysi íbúa Vestmannaeyjabæjar sem notendur vatnsveitunnar, vegna tjónsins sem varð á lögninni. Málið skýrist vonandi á næstu dögum. […]
Hrygningarstoppið hefur áhrif

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum á mánudag. Bæði skip voru með fullfermi og afli beggja að mestu þorskur og ýsa. Bergur mun halda á ný til veiða um hádegisbil í dag og Vestmannaey í kvöld. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra á Bergi og spurði frétta. “Við lönduðum […]
Viðræður hafnar

Tjón á neysluvatnslögn var áfram til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í gær. Þar kom fram að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum útgerðar Hugins VE þar sem leitast var eftir frekari bótagreiðslum til að tryggja skaðleysi íbúa Vestmannaeyjabæjar sem notendur vatnsveitunnar, vegna tjónsins sem varð á lögninni. Málið skýrist […]
Herjólfur kaupir húsnæði

Samþykkt var af hluthafa á aðalfundi Herjólfs ohf. þann 10. apríl sl., tillaga stjórnar Herjólfs ohf., kauptilboð sem stjórnin og eigendur fasteignarinnar Básaskersbryggju 2, hluti jarðhæðar hafa undirritað. Samkvæmt heimildum Eyjar.net er kaupverðið 65 milljónir króna. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að um mikilvæga eign sé að ræða á hafnarsvæði við Básaskersbryggju sem er þjónustusvæði […]
Úrslitakeppnin af stað hjá stelpunum

Úrslitakeppnin hjá ÍBV stelpunum hefst í kvöld þegar liðin í sætum þrjú til sex mætast í útsláttarkeppni um sæti í undanúrslitum gegn liðunum í efstu tveimur sætunum. Andstæðingar ÍBV eru ÍR stelpur sem komu á óvart í vetur og höfnuðu í 5. sæti deildarinnar. ÍR liðið er skipað ungum og öflugum leikmönnum sem hafa staðið […]
Einvígi ÍBV og ÍR hefst í dag

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur ÍBV á móti ÍR. Húsið opnar kluikkan 17:00 og leikurinn hefst klukkustund síðar. Pizzur fyrir leik og veitingasala. Miðasala á Stubb. Athugið að krókudílakortin gilda ekki í úrslitakeppninni. Leikir dagsins: fös. 12. apr. 24 18:00 1 Vestmannaeyjar ÍBV – ÍR – fös. 12. apr. 24 19:40 […]