Skipuleggjum til framtíðar

Ekki hefur farið framhjá neinum sú mikla og fjölbreytta uppbygging sem hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Slík uppbygging hefur jákvæð áhrif á allt samfélagið og á sama tíma er það áskorun fyrir sveitarfélagið að hafa fjölbreytt framboð af lóðum. Í dag eru einungis 16 einbýlishúsalóðir lausar en engar lóðir fyrir fjölbýlishús, atvinnuhúsnæði né fyrir […]
Skipuleggjum til framtíðar

Ekki hefur farið framhjá neinum sú mikla og fjölbreytta uppbygging sem hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Slík uppbygging hefur jákvæð áhrif á allt samfélagið og á sama tíma er það áskorun fyrir sveitarfélagið að hafa fjölbreytt framboð af lóðum. Í dag eru einungis 16 einbýlishúsalóðir lausar en engar lóðir fyrir fjölbýlishús, atvinnuhúsnæði né fyrir […]
Ekkert svar frá Orkustofnun

Vestmannaeyjabær sendi erindi þann 25. mars sl. til Orkustofnunar og orkumálaráðuneytis, skv. ósk bæjarstjórnar, þar sem beðið var um rökstuðning og upplýsingar sem lágu til grundvallar við samþykkt gjaldskrárhækkana HS Veitna á heitu vatni sl. mánuði upp á samtals 33%. Orkumálaráðuneytið vildi kanna hjá HS Veitum hvort það bryti mögulega í bága við upplýsingalög að […]
Hegðun stuðningsmanna ÍBV vísað til aganefndar

Í úrskurði aganefndar HSÍ frá 30. apríl sl. segir að erindi hafi borist frá framkvæmdastjóra HSÍ þar sem hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla er vísað til nefndarinnar. Með tilvísun til 17. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er handknattleiksdeild ÍBV gefið færi á að skila inn athugasemdum sínum […]
Strandveiðar hafnar

Mikið hefur verið um að vera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í morgun, á fyrsta degi strandveiðanna. Klukkan tíu voru á níunda hundrað skip og bátar í fjareftirliti hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Á vef Landhelgisgæslunnar er það áréttað að allir bátar sem fara til strandveiða þurfa að tilkynna Landhelgisgæslunni brottför til hafnar á VHF rás 9 eða með […]
Eyjaskokk og Vestmannaeyjabær í samstarf

Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að Vestmannaeyjabær og Eyjaskokk hafa gert með sér samstarfssamning vegna The Puffin Run og Vestmannaeyjahlaupsins og var hann undirritaður þann 30. apríl sl. af Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Sigmari Þresti Óskarssyn og Magnúsi Bragasyni, fulltúum Eyjaskokks. The Puffin Run er utanvegahlaup í byrjun maí í fallegu umhverfi Vestmannaeyja og […]
Tvær frá ÍBV til æfinga með U-15

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U-15 hjá KSÍ, hefur valið Íseyju Maríu Örvarsdóttur og Kristínu Klöru Óskarsdóttur til að taka þátt í úrtaksæfingum U-15 dagana 9. og 10. maí nk. Æft verður á AVIS vellinum í Laugardal þann 9. maí en staðsetning fyrir seinni daginn verður kynnt í næstu viku. Þetta kemur fram í frétt á […]
Víðförull bankamaður, menntaður í Suður-Kóreu, stýrir Marhólmum

„Víst er að ég er reynslunni ríkari eftir starf í Arionbanka á þremur stöðum á landinu en játa það fúslega að í mér blundaði alltaf að komast í sjávarútveginn til að taka þátt í því að skapa verðmæti fyrir kröfuharðan heimsmarkað sjávarafurða. „Ég horfði til ýmissa átta en þegar mér var bent á laust starf […]
Ber vitni um mikla nýsköpun og öflugt markaðsstarf

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið Seafood Expo Global í Barcelona. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og setti nýtt aðsóknarmet í ár, rúmlega 35.000 gestir mættu ásamt sýnendum frá 87 löndum, þar af voru um 1.000 þátttakendur frá íslenskum fyrirtækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu. Á sýningunni hitti ráðherra hitti […]
Víðförull bankamaður, menntaður í Suður-Kóreu, stýrir Marhólmum

Sverrir Örn Sverrisson, framkvæmdastjóri Marhólma – dótturfélags Vinnslustöðvarinnar, og Magndís Blöndahl Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur fluttu ásamt tveggja ára dóttur sinni Arndísi Blöndahl til Eyja í september í fyrra. Forsíðumyndin er tekin um borð í Herjólfi í innsiglingunni við komuna til nýrra heimkynna. Rætt er við Sverri á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar, en viðtalið má einnig lesa hér að […]