Mikið um sílisfugl í Höfðanum

„Ég er búinn að vera með puttann á púlsinum í allt sumar til að fylgjast með viðkomu lundans í fjöllunum á Heimaey. Það gladdi mjög í dag að sjá allan fjöldann sem sat austan í Stórhöfða en hann hefur ekki verið mikið fyrir það að sýna sig þar,“ segir Stefán Geir Gunnarsson, ljósmyndari og náttúruunnandi […]

Gullberg komið í Vinnslustöðvarlitina

default

Þorgeir Baldursson, ljósmyndari og sjómaður á Akureyri sendi okkur þessa mynd þar sem Gullberg VE öslar út Eyjafjörðinn á leið til Vestmannaeyja þangað sem það kom í nótt. Gullberg er komið í Vinnslustöðvarlitina auk þess sem settur var í það veltitankur og byggt yfir ganginn bakborðsmegin. Var það gert í Slippstöðinni á  Akureyri. Gullberg heldur […]

Fyrsti fundarstaður fíflalúsar á Suðurlandi

Árleg rannsóknarferð til líffræðirannsókna í Surtsey var farin á vegum Náttúrustofnun Íslands á dögunum. Farið var út í eynna á mánudag og lýkur ferðinni í dag. Mbl.is greindi fyrst frá. Tiltölulega nýr landnemi Í samtali við Morgunblaðið segir Olga Kolbrún Vilmundardóttir, líffræðingur sem leiðir hóp vísindamanna í Surtsey, að í ár hafi þar í fyrsta […]

Viltu halda á blysi á Þjóðhátíð?

Þjóðhátíðarnefnd óskar eftir fólki til þess að halda á blysi á sunnudegi Þjóðhátíðar í ár. Blysin verða 150 talsins í tilefni 150 ára stórafmælis hátíðarinnar. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til þess að senda tölvupóst á netfangið smaragata2@gmail.com. Bent er á að færri komast að en vilja og því best að hafa samband sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.