Loka fyrir umsóknir á tjaldlóðum í fyrramálið

Lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 miðvikudaginn 24. júlí til að sækja sér lóð fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með netfangi og lykilorði og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt […]
Á lífstíðarskútunni með Óskari á Frá

Tryggvi Sigurðsson er eins innmúraður Vestmannaeyingur og hægt er að hugsa sér, þó mamman sé úr Reykjavík. Borinn og barnfæddur Eyjamaður og leit þennan heim 21. janúar 1957. Mamman Ágústa Erla Andrésdóttir og pabbinn Sigurður Tryggvason, sonur Tryggva Gunnarssonar, Labba. „Ég fékk strax meðbyr sem vélstjóri fyrir að vera barnabarn Labba á Horninu. Upphaflega ætlaði […]
Niðurgreiddar máltíðir hafi áhrif á skólastarf

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar fyrr í mánuðinum að boðið verði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir grunnskólabarna frá hausti. Meðal erinda á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið voru gjaldfrjálsar skólamáltíðir, og fór framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu mála. Í máli hans kom fram að í dag eru nánast öll börn í 1. […]