Þjóðhátíðin í Eyjum 2024 meðal þeirra stærstu í sögunni
Þjóðhátíðin í Eyjum 2024 tókst vel að mati þjóðhátíðarnefndar en veðurguðirnir létu hafa fyrir sér. Veðrið var mikil áskorun og muna elstu menn ekki eftir jafn erfiðu veðri alla dagana á Þjóðhátíð en hátíðargestir létu það ekki of mikið á sig fá. Þjóðhátíðin í ár var ein af stærstu þjóðhátíðum sem haldnar hafa verið í […]
Tap gegn toppliðinu
Kvennalið ÍBV tapaði í dag gegn toppliði FHL í Lengjudeildinni. Leikið var fyrir austan. ÍBV lenti undir strax á fimmtu mínútu og þannig stóðu leikar í leikhléi. Fljótlega í síðari hálfleik bætti FHL við tveimur mörkum áður en Ágústa María Valtýsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍBV á 70. mínútu. Á 81. mínútu bætti Emma Hawkins við […]
Segjast ekki geta afhent gögnin
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest móttöku kæru Vestmannaeyjabæjar á hendur Orkustofnun fyrir að svara ekki ítrekuðum beiðnum um rökstuðning og upplýsingar um allar þær hækkanir sem lágu til grundvallar við samþykkt gjaldskrárhækkana HS Veitna á heitu vatni í september og janúar. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs frá fundi þess í síðustu viku. Þá var […]
Á ferð og flugi um Eyjarnar
Hafnarsvæðið er næsti viðkomustaður Halldórs B. Halldórssonar, kvikmyndatökumanns. Hann fór um svæðið í blíðunni í gær. (meira…)
Mæta toppliðinu á útivelli
Einn leikur fer fram í 14. umferð Lengjudeildar kvenna í dag, laugardag. Þar mætast liðin sem hafa verið á mesta skriðinu að undanförnu. Ef skoðaðir eru fimm síðustu leikir þessara tveggja liða kemur í ljós að þau eru með fullt hús stiga úr þeim. Raunar er það svo að FHL hefur haft talsverða yfirburði í […]