ÍBV í toppsætið

ÍBV komst í dag upp fyrir Fjölni og á topp Lengjudeildar karla í fyrsta sinn í sumar. ÍBV sigraði Gróttu á Hásteinsvelli 2-1 á meðan Þór og Fjölnir skildu jöfn fyrir norðan. Vicente Valor kom ÍBV yfir á sjöundu mínútu. Sverrir Páll Hjaltested skoraði svo annað mark ÍBV undir lok fyrri hálfleiks. Grótta minnkaði muninn á […]
Öldungar á Þjóðhátíð

„Ef ég hefði verið lengur þá hefði strætó bara hætt að ganga“ Í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi var haldin þjóðhátíð 2. ágúst 1874 í höfuðborginni. Danakonungur kom þá meðal annars í heimsókn og var Íslendingum færð ný stjórnarskrá. Sama dag var lélegt sjólag og Eyjamönnum ekki kleift að komast upp á land og […]
Úlli open: Um 900.000,- til Krabbavarnar

Í gær fór fram styrktar-golfmótið “Úlli open” við frábærar aðstæður á golfvellinum hér í Eyjum. „Þetta er styrktarmót í minningu Gunnlaugs Úlfars Gunnlaugssonar, Úlla okkar. Mótið hefur verið haldið frá 2020, en þá var þetta minningarmót um Úlla, en síðan höfum við haldið það á hverju ári, sem styrktarmót fyrir Krabbavörn í Vestmannaeyjum, í minningu […]
Konurnar taka yfir í Eyjum

Í ár verða alþjóðlegir kvenleiðtogar í matreiðslu í hlutverki gestakokka á Matey. Gestakokkarnir koma víða að. Adriana Solis Cavita – kemur frá Mexíkó og verður á veitingastaðnum Gott. Rosie May Maguire – kemur frá Bretlandi og verður á veitingastaðnum Slippnum. Renata Zalles – kemur frá Bólivíu og verður á veitingastaðnum Einsa kalda. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og […]
Taka á móti botnliðinu

18. umferð Lengjudeildar karla hefst í dag með fimm leikjum. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Gróttu. Eyjamenn eru í baráttu á toppi deildarinnar. Þeir eru í öðru sæti með 32 stig, stigi á eftir toppliði Fjölnis. ÍBV fór illa af ráði sínu í síðasta leik gegn ÍR, þegar þeir töpuðu niður tveggja marka forystu […]