Þurfa að sigla eftir sjávarföllum

landeyjah_her_nyr

Ljóst er að eftir siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar í dag og niðurstöðu dýptarmælingar sem fór fram í morgun að dýpið í höfninni hefur farið minnkandi eftir veðrið síðustu daga líkt og má sjá á myndinni hér fyrir neðan.  Ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum næstu daga. Álfsnesið er á leiðinni til Landeyjahafnar og hefst […]

Upphitun undir gervigrasið á Hásteinsvelli – fjárfesting í framtíð barna og samfélags

Framundan eru stórar framkvæmdir sem munu hafa mikil áhrif á íþróttastarf og samfélagið í Vestmannaeyjum. Lagning gervigrass á Hásteinsvöll er löngu tímabær og mikilvæg, en hún má ekki vera hálfkláruð. Að sleppa því að leggja hitalagnir undir völlinn núna væri skammsýn ákvörðun sem gæti haft í för með sér aukinn kostnað og minni nýtingu í […]

Í vetrarbúning

default

Í dag fáum við að sjá Vestmannaeyjar í vetrarbúningi. Stillt veður og fallegt um að litast. Halldór B. Halldórsson sýnir okkur eyjarnar úr lofti. (meira…)

Litla Mónakó – Gleðibankinn

Óhætt er að fullyrða að landeldi á Íslandi fari með vindinn í bakið inní nýtt ár. Af nógu er að taka þegar að árið er gert upp og ófáir áfangarnir sem landeldisfyrirtækin hafa náð. Eitt af því sem stendur þó uppúr verður að teljast nýleg bankafjármögnun sem bæði First Water og Laxey hafa tryggt sér […]

hOFFMAN heillaði á tónleikum í Alþýðuhúsinu

Eyjahljómsveitin hOFFMAN hélt frábæra tónleika í Alþýðuhúsinu í gær, en hljómsveitin er nýkomin saman aftur eftir 15 ára pásu. Uppselt var á tónleikana og greinilegt tilhlökkun og eftirvænting var í húsinu. Hljómsveitin tók gamla og góða slagara, ásamt því að kynna nýtt efni. hOFFMAN vinnur nú að því að taka upp sínu þriðju plötu en […]

Ingó og Gummi tróðu upp í Höllinni

Það var sannkölluð partýstemning í Höllinni í gærkvöldi þegar bræðurnir Ingó og Gummi Tóta mættu til Eyja og héldu stórtónleika fyrir troðfullri Höll. Bræðurnir, sem eru þekktir fyrir sína einstöku hæfileika við að halda uppi stuðinu, stóðu fyllilega undir væntingum Eyjamanna og var ekki var annað að sjá en að gestir hafi notið sín í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.